Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 mánaða.
Mynd úr safni af Hamarsrétt á Vatnsnesi.
Mynd úr safni af Hamarsrétt á Vatnsnesi.
Fréttir 11. september 2025

Réttalistinn 2025

Fjár- og stóðréttir eru fram undan og hér er birtur listi yfir þær réttir sem eiga eftir að fara fram í haust. Nokkuð var um villur í listanum sem birtist í síðasta tölublaði og er beðist velvirðingar á því. Upplýsingar um viðbætur eða leiðréttingar skal senda á netfangið throstur@bondi.is.

Vesturland
Bláfeldarrétt í Staðarsveit 27. sept.
Brekkurétt í Norðurárdal, Mýr. sunnudagana 14. sept. og 28. sept
Brekkurétt í Saurbæ, Dal. 14. september og 28. september
Fellsendarétt í Miðdölum, Dal. 14. september og 28. september
Flekkudalsrétt á Fellsströnd, Dal. 13. september og 27. september
Fljótstungurétt á Hvítársíðu, Mýr. laugardaginn 14. sept.
Gillastaðarétt í Laxárdal, Dal. 14. september og 28. september
Grafarrétt í Breiðuvík, Snæf. 27. september
Grímsstaðarétt á Mýrum, Mýr. 16. september, 29. september og 6. október
Hítardalsrétt í Hítardal, Mýr. 15. september, 28. september og 6. október
Hornsrétt í Skorradal, Borg. 14. september
Hólmarétt í Hörðudal, Dalabyggð 14. september og 22. september
Kirkjufellsrétt í Haukadal, Dal. 13. september og 27. september
Klofningsrétt í Beruvík, Snæf. 27. september
Langholtsrétt í Eyja- og Miklaholtshr. 22. september og 5. október
Mýrdalsrétt í Hnappadal 21. september og 12. október
Núparétt í Melasveit, Borg. 14. september og 27. september
Oddsstaðarétt í Lundarreykjadal, Borg. 5. október
Ólafsvíkurrétt í Ólafsvík, Snæf. 20. september
Ósrétt á Skógarströnd, Dal. 3. október
Rauðsgilsrétt í Hálsasveit, Borg. 21. september og 5. október
Reynisrétt undir Akrafjalli, Borg. 27. september
Skarðsrétt, Skarðsströnd, Dal. 14. september og 28. september
Skerðingsstaðarétt í Hvammsveit, Dal.  14. september og 28. september
Svarthamarsrétt á Hvalfj.str., Borg.  21. september og 5. október
Svignaskarðsrétt, Svignaskarði, Mýr. 15. september og 29. september
Tungurétt á Fellsströnd, Dal. 12. september
Vörðufellsrétt á Skógarströnd, Dal. 20. september og 12. október
Þverárrétt Eyja- og Miklaholtshr, Snæf.  21. september og 4. október
Þverárrétt í Þverárhlíð, Mýr. 15. september og 21. september
Þæfusteinsrétt á Hellissandi/Rifi, Snæf. 20. september
Ölkeldurétt í Staðarsveit, Snæf. 27. september

Vestfirðir
Eyrarrétt á Eyri í Kollafirði, Reykhólahreppi, A-Barð.

27.-28. sept.

Grundarrétt í Reykhólahreppi, A-Barð. 14. september
Hraunsrétt við Hraun í Hnífsdal í Skutulsfirði 20.-21. september og 4.-5. október
Kirkjubólsrétt í Steingrímsfirði, Strand. 21. sept. & 5. okt.
Kirkjubólsrétt við Kirkjuból í Engidal í Skutulsfirði 20.-21. september og 4.-5. október
Kjósarrétt í Árneshreppi, Strand. 20. september
Krossárrétt 13. september
Króksfjarðarnesrétt í Reykhólasv., A-Barð. 20. september og 27.-28. september
Melarétt í Árneshreppi, Strand. 13. september
Kollafjarðarrétt 21. september og 5. október
Minni-Hlíð í Hlíðardal, Bolungarvík 20. september
Skarðsrétt í Bjarnarfirði, Strand. 20. sept.
Skeljavíkurrétt í Steingrímsfirði, Strand. 12. september og 27. september
Staðardalsrétt í Steingrímsfirði, Strand. 21. september og 28. september
Staðarrétt í Reykhólahreppi, A-Barð. 14. september
Staður, Reykhólahrepp A-Barð. 14. sept.
Syðridalsrétt í Bolungarvík 20. september

Norðvesturland
Hamarsrétt á Vatnsnesi, V.-Hún. 13. september og 28. september
Hrútatungurétt í Hrútafirði, V.-Hún. skilarétt 28. sept. & 11. okt.
Hvalsárrétt í Hrútafirði, Strand.  13. september
Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V.-Hún. skilarétt 28. sept
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. 21. september og 12. október
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. 13. september

Mið-Norðurland
Árskógsrétt á Árskógsströnd, Eyjafirði 12.-13. september og 19.-20. september
Dalvíkurrétt, Dalvík 12.-13. september og 19.-20. september
Tungurétt í Svarfaðardal  12.-13. sept. & 19.-20. sept.
Deildardalsrétt í Deildardal, Skagafirði 13. september
Flókadalsrétt í Fljótum, Skagafirði 20. september
Grjótgarðsrétt í Hörgársveit, Eyjafirði    13. september
Hlíðarrétt í Vesturdal, Skagafirði 14. september og 5. október
Holtsrétt í Fljótum, Skagafirði 20. september
Hraungerðisrétt í Eyjafjarðarsveit 20. september
Reistarárrétt í Hörgársveit, Eyjafirði 13. september
Selnesrétt á Skaga, Skagabyggð 13. september
Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skagafirði 15. september
Skálárrétt í Hrollleifsdal, Skagafirði Laugardaginn 14. sept.
Staðarrétt (Reynisstaðarrétt), Skagafirði 13. september
Staðarbakkarétt í Hörgárdal 12. sept
Stíflurétt í Fljótum, Skagafirði 19. september
Árhólarétt í Unadal, Skagafirði 20. september
Þverárrétt í Öxnadal, Eyjafirði 13. september

Norðausturland
Álandstungurétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði 14. september
Dalsrétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði 13. september
Fjallarétt í Kelduhverfi 13. september
Lokastaðarétt í Fnjóskadal, S.-Þing. 14. september
Tjarnarleitisrétt í Kelduhverfi, N.-Þing. 14. september
Víkingavatnsrétt í Kelduhverfi, N.-Þing. 13. september
Þorvaldsstaðarétt, Langanesbyggð 20. september
Gunnarsstaðarétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði 13. september
Hvammsrétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði 12. september
Miðfjarðarnesrétt á Langanesi 17. september
Miðfjarðarrétt 17. september
Þorvaldsstaðarétt, Langanesbyggð 20. september
Austurland
Melarétt í Fljótsdal, N.Múl.                   13. september
Suðausturland
Grafarrétt í Skaftártungu, V.-Skaft. Laugardaginn 13. sept.
Suðurland
Austur-Landeyjaréttir hjá Grenstanga, Rang.  21. september
Brúsastaðarétt í Þingvallasveit, Árn.  14. september
Fljótshlíðarrétt í Fljótshlíð, Rang.  13. september og 14. september
Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit, Árn. Laugardaginn 13. sept. 
Hrunaréttir í Hrunamannahreppi, Árn. Föstudaginn 12. sept. 
Landréttir við Áfangagil, Rang. 18. september
Reyðarvatnsréttir á Rangárvöllum 20. september
Reykjaréttir á Skeiðum, Árn. 13. september
Seljalandsréttir undir Eyjafjöllum, Rang. Laugardaginn 13. sept.
Skaftholtsréttir í Gnúpverjahreppi, Árn. 12. september
Suðureyjarleitir, Vestmannaeyjum 20. september
Tungnaréttir í Biskupstungum Laugardaginn 13. sept. 
Vestur-Landeyjaréttir við Forsæti, Rang. 13. september og 4. október
Ölfusrétt í Reykjadal, Ölfusi 14. september

Réttir í Landnámi Ingólfs Arnarsonar
Brúsastaðarétt í Þingvallasveit 14. september
Fjárborgarrétt í Hólmsheiði 13. september 
Fossvallarétt í Lækjarbotnalandi 13. september 
Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit 13. september 
Hraðastaðarétt  í Mosfellsdal 13. september 
Húsmúlarétt við Kolviðarhól 13. september 
Kjósarrétt í Kjós 14. september 
Krýsuvíkurrétt v. Suðurstrandarveg 27. september 
Grafningsrétt í Grafningi 15. september 
Selvogsrétt í Selvogi, Árn. 21. september 
Þórkötlustaðarétt í Grindavík 13. september 

Samkvæmt fjallskilasamþykkt fyrir Landnám Ingólfs Arnarsonar nr. 775/2020 eru seinni leitir tveimur vikum síðar. Hafa skal í huga að tímasetningar leita og rétta geta breyst, einkum vegna veðurs.

Stóðréttir

Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún. 28. sept
Árhólarétt (Unadalsrétt) við Hofsós, Skag. 26. sept
Deildardalsrétt í Deildardal, Skag. 13. sept
Fossárrétt á Skaga, A.-Hún. 13. sept
Hlíðarrétt við Bólstaðarhlíð, A.-Hún. 14. sept
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skag. 27. sept
Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. 21. sept
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. 4. okt

Skylt efni: fjárréttir

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f