Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur
Breytingar á reglum um erfðabreyttar lífverur hafa verið kynntar til umsagnar í samráðsgátt.
Breytingar á reglum um erfðabreyttar lífverur hafa verið kynntar til umsagnar í samráðsgátt.
Villtar erfðalindir ræktaðra nytjaplantna eru tegundir plantna sem eru formæður nytjaplantna eða skyldar tegundir. Ólíkt nytjaplöntunum lifa þessar tegundir í náttúrunni án aðkomu og viðhalds mannanna og geta því innihaldið erfðaefni sem geta komið sér vel við kynbætur.
Genabreytt sojabaunaafbrigði (GMO) eru yfirgnæfandi í þeim sojabaunum og sojamjöli sem flutt er til landa Evrópusambandsins. Í sumum framleiðslulandanna er 100% framleiðslunnar erfðabreytt.
Lögfræðingar á vegum landbúnaðarráðuneytisins vinna nú að því að yfirfara reglugerðartexta sem miðar að því að erfðabreytt fóður verði bannað við sauðfjárrækt á Íslandi. Er það talið geta skipt sköpum varðandi markaðssetningu á sauðfjárafurðum í framtíðinni.
Í grein sem Bændablaðinu hefur borist frá Landssamtökum sauðfjárbænda er afgerandi krafa um að notkun erfðabreytts fóðurs verði bönnuð á Íslandi.
Þingmaður í Skotlandi leggur til að bann verði sett alla ræktun á erfðabreyttum matvælum í landinu til vernda hreinleika innlendra afurða og ímynd landsins. Bændur segja bannið takmarka möguleika þeirra til ræktunar.
Líkur eru á að erfðabreytt lamb með próteini úr marglyttu hafi verið sent í sláturhús frá rannsóknastofu í París ásamt óerfðabreyttum lömbum og endað á diski neytenda.
Um árabil hefur mikið verið fjallað um notkun erfðabreyttra nytjajurta í landbúnaði, m.a. hér í Bændablaðinu.