Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Vill banna erfðabreytta ræktun í Skotland:
Fréttir 25. ágúst 2015

Vill banna erfðabreytta ræktun í Skotland:

Höfundur: Vilmundur Hansen
Þingmaður í Skotlandi legg­ur til að bann verði sett alla ræktun á erfðabreyttum matvælum í landinu til vernda hreinleika innlendra afurða og ímynd landsins. Bændur segja bannið takmarka möguleika þeirra til ræktunar. 
 
Skoski þingmaðurinn Richard Lochhead segist ætla að leggja fram frumvarp á þingi landsins sem leggur bann við ræktun á erfðabreyttum matvælum í Skotlandi, verði það samþykkt. Meðal raka Lochhead er að Skotar hafi ekki ráð á því taka áhættuna sem fylgir því að rækta erfðabreytt matvæli þar sem enginn viti fyrir víst hvað slíkt getur haft í för með sér fyrir landbúnað í framtíðinni. Hann segir einnig að með því að banna ræktun á erfðabreyttum matvælum muni Skotland tryggja ímynd sína sem hreint og fallegt land. 
 
Hugmyndin hefur mætt talsverðri gagnrýni meðal bænda og sérfræðinga sem tengjast ræktun og landbúnaði. Bændur benda á að verði bannið að veruleika muni það takmarka möguleika þeirra til ræktunar verulega og gera þá ósamkeppnishæfa gagnvart löndum þar sem ræktun á erfðabreyttum matvælum er leyfð. 

Skylt efni: Erfðabreytt

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...