Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta mögulega samnefnara. Olli stórkostlegum vonbrigðum að ekki var tekið á útfösun jarðefnaeldsneytis í lokaályktunum og aukin framlög til aðlögunar fyrir þróunarríki þykja heldur óljós.






