Skylt efni

COP30

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta mögulega samnefnara. Olli stórkostlegum vonbrigðum að ekki var tekið á útfösun jarðefnaeldsneytis í lokaályktunum og aukin framlög til aðlögunar fyrir þróunarríki þykja heldur óljós.

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríðarlega mikilvægan vettvang fyrir samtal ríkja um aðgerðir í loftslagsmálum.

Íslendingar ræða mögulegt hrun AMOC á COP30
Fréttir 24. nóvember 2025

Íslendingar ræða mögulegt hrun AMOC á COP30

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Íslands vakti athygli á mögulegu hruni AMOC í ávarpi á COP30.

Fáein skref í rétta átt
Fréttir 21. nóvember 2025

Fáein skref í rétta átt

Talið er að COP30 marki upphaf að afgerandi áratug í baráttunni gegn loftslagsbreytingum, þar sem loftslagsskuldbindingar verði að breytast í aðgerðir á vettvangi.

Togstreita milli ríkja á COP30
Fréttir 7. nóvember 2025

Togstreita milli ríkja á COP30

COP30, þrítugasti aðildarfundur og ráðstefna Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (UNFCCC) fer fram í Belém, í Brasilíu dagana 10.–21. nóvember 2025.

Efasemdir um COP30
Fréttir 17. október 2025

Efasemdir um COP30

COP30 stendur fyrir dyrum í nóvember. Bandaríkin verða ekki með og efasemdir eru um að þessi stærsti loftslagsviðburður heims nái fram nauðsynlegum markmiðum.