Skylt efni

bændageð

Nýja árið
Af vettvangi Bændasamtakana 19. febrúar 2024

Nýja árið

„Gleðilegt ár!“ er sennilega algengasta setningin sem hljómar fyrstu daga og vikur í upphafi á hverju nýju ári og ber með sér að við óskum bæði okkur og hvert öðru gleði á nýju ári.

Minn innri maður
Af vettvangi Bændasamtakana 29. nóvember 2023

Minn innri maður

Við þekkjum vonandi öll okkar innri mann, þennan sem eintalið á við um. Hugsanir og orð sem við látum engan vita af, höldum í þær innra með okkur af ólíkum ástæðum.

Af hverju þurfum við að ræða um geðheilbrigði bænda?
Af vettvangi Bændasamtakana 18. október 2023

Af hverju þurfum við að ræða um geðheilbrigði bænda?

Íslenskur landbúnaður er óumdeilt ein af undirstöðuatvinnu greinunum á Íslandi.

Tifinningatiltekt
Af vettvangi Bændasamtakana 4. september 2023

Tifinningatiltekt

„Ég er þeirrar skoðunar að lífið sé að öllu jöfnu gott, byrja daginn með bros á vör geng út í daginn og hef hlaðið snyrtilegt því það hjálpar mér að halda í þessa jákvæðni í lífinu.“ Þannig komst Thor Gunnar Kofoed, stórbóndi í Bornholm í Danmörku, að orði þegar hann var að kynna búskaparhætti sína fyrir austfirskum bændum.

Friðun og dugnaðarkvíði
Lesendarýni 31. ágúst 2023

Friðun og dugnaðarkvíði

Flest áttum við okkur vel á því hvaða afleiðingar það hefur að friða land. Landsvæði, hagi eða tún sem er friðað gegn öllum ágangi eftir krefjandi tíma landnýtingar nær með tímanum vexti, sprettu og grósku.

Að halda haus
Af vettvangi Bændasamtakana 11. ágúst 2023

Að halda haus

Eitt af fyrstu þroskaverkefnum okkar er að halda höfðinu stöðugu eða eins og sagt er í daglegu máli að „halda haus“.

Handbók hugans og hugsanaskekkjur
Af vettvangi Bændasamtakana 29. júní 2023

Handbók hugans og hugsanaskekkjur

Þegar við kaupum okkur tæki eða búnað fylgir því iðulega handbók og þar má gjarnan finna leiðbeiningar um hvernig laga beri algengar villur eða „error“ eins og það er oft nefnt.

Hvenær getur starf verið lífshættulegt?
Af vettvangi Bændasamtakana 1. júní 2023

Hvenær getur starf verið lífshættulegt?

„Það lagast ekkert þó maður tali um það,“ sagði móðir mín svo beinskeytt í anda þeirrar kynslóðar sem mætti áskorunum lífsins af hörku gagnvart eigin líðan og gaf lítið svigrúm fyrir tilfinningar.

Á ég að byrja eða hætta?
Af vettvangi Bændasamtakana 4. maí 2023

Á ég að byrja eða hætta?

Óneitanlega fylgja því fjölbreyttar tilfinningar að byrja í nýju starfi. Langoftast er það viss tilhlökkun að takast á við ný verkefni og nýjar áskoranir sem fylgir starfanum en rannsóknir hafa þó sýnt fram á að með nýju starfi geti jafnframt fylgt streita og einnig hjá þeim sem eru að ljúka starfsferli sínum eða hætta í starfi.