Skylt efni

Ástralía

Kjarreldar og hvassviðri
Fréttir 27. desember 2018

Kjarreldar og hvassviðri

Íbúar og slökkviliðsmenn í Qeensland í Ástralíu berjast við fjölda skógarelda sem hafa kviknað vegna mikilla hita í fylkinu. Ekki bætir úr að hvassir vindar breiða eldinn hratt út og torvelda slökkvistarf.

Þrír milljónir hektara af skógum gætu tapast á næstu 15 árum
Fréttir 15. mars 2018

Þrír milljónir hektara af skógum gætu tapast á næstu 15 árum

Hugmyndir eru uppi um að á næstu tveimur áratugum, jafnvel fyrir árið 2030, verði um þrjár milljónir hektara af frumskógi ruddir í austanverðri Ástralíu.

Dráttarvél frá Ástralíu
Á faglegum nótum 16. nóvember 2016

Dráttarvél frá Ástralíu

Ástralía er stór heimsálfa og landbúnaður þar hefur verið mikill allt frá landnámi hvíta mannsins. Á gullöld smárra dráttarvélaframleiðenda voru þar framleiddar ýmsar gerðir traktora sem flestar heyra sögunni til.

Dráttarvélar „Down under”
Fréttaskýring 26. október 2016

Dráttarvélar „Down under”

Í hinum heillandi heimi gamalla dráttarvéla leyninst ýmislegt fróðlegt þegar vel er að gáð. Á gullöld lítilla dráttarvélaramleiðenda voru framleiddir traktorar út um allar koppagrundir. Að þessu sinni verður sagt frá fjórum sem framleiddar voru í Ástralíu snemma á og um miðja síðustu öld.

Stjórnvöld ætla að stórauka trjárækt í borgum
Fréttir 9. febrúar 2016

Stjórnvöld ætla að stórauka trjárækt í borgum

Umhverfisráðherra andfætlinga okkar í Ástralíu segir stjórnvöld þar ætla að leggja aukna áherslu á ræktun trjáa í borgum og bæta þannig heilsu íbúanna.

Fannst í tjörn fullri af krókódílum
Fréttir 6. júlí 2015

Fannst í tjörn fullri af krókódílum

Hópur grasafræðinga frá Kew-grasagarðinum í London og kollegar þeirra í Vestur-Ástralíu römbuðu á áður óþekkta vatnalilju fyrir skömmu.

Tré fá bréf og tölvupóst
Fréttir 5. febrúar 2015

Tré fá bréf og tölvupóst

Borgaryfirvöld í Sydney í Ástralíu hafa auðkennt um 700 þúsund tré í borginni með númeri og gefa íbúum borgarinnar og öðrum færi á að senda trjánum bréf eða tölvupóst og fá svar „frá“ trénu.