Skylt efni

æðarvarp

Vísbending um minnkandi varp eða breytta hegðun
Líf og starf 15. september 2022

Vísbending um minnkandi varp eða breytta hegðun

Æðarkollum hefur fækkað ef marka má árlega talningu unga kringum Breiðafjörð.

Æðarræktendur og alifuglabændur uggandi vegna fuglaflensunnar
Fréttir 28. apríl 2022

Æðarræktendur og alifuglabændur uggandi vegna fuglaflensunnar

Æðarræktendur eru mjög uggandi vegna fuglaflensunnar sem borist hefur til landsins með farfuglum og fundist víða um land. Æðarfuglinn er villtur fugl og er því erfitt að verjast þessum vágesti.

Ungaeldi á Keisbakka miðar að því að auka við æðarvar
Fréttir 19. ágúst 2021

Ungaeldi á Keisbakka miðar að því að auka við æðarvar

Ábúendur á Keisbakka á Skógar­strönd, þau Oddný Halldórs­­dóttir  og Magnús Tómas­son, eru að reyna að auka við æðarvarp í landi sínu.

Snæhvítir æðarungar komu í heiminn á Hraunum í Fljótum
Fréttir 8. júlí 2021

Snæhvítir æðarungar komu í heiminn á Hraunum í Fljótum

Árna R. Örvarssyni brá nokkuð í brún nýlega þegar hann var að ganga um æðarvarpið sitt og fjölskyldunnar að Hraunum í Fljótum en þar er æðarvarp með um 3.000 æðarkollum. Árni lýsir því sem gerðist þannig:

Hálfrar aldar afmæli Æðarræktarfélags Íslands
Í deiglunni 17. september 2019

Hálfrar aldar afmæli Æðarræktarfélags Íslands

Hálfrar aldar afmælisaðalfundur Æðarræktarfélags Íslands (ÆÍ) var haldinn 31. ágúst á Hótel Sögu, en félagið var stofnað 29. nóvember 1969.

Japansmarkaður kortlagður
Fréttir 3. júní 2016

Japansmarkaður kortlagður

Æðarvarp og dúntekja hefur farið vel af stað í ár og æðarbændur uppteknir við að sinna varpinu um þessar mundir. Æðarræktarfélag Íslands hefur í samstarfi við íslenska sendiráðið í Japan hafið kortlagningu á markaðsstöðu æðardúns í Japan.

Eitt versta vor um langt skeið
Fréttir 21. júlí 2015

Eitt versta vor um langt skeið

Valgeir Benediktsson í Árnesi 2 í Árneshreppi hefur sinnt æðarvarpi í Árnesey um langt skeið og segir að liðið vor hafi verið eitt það versta sem hann man hvað veður varðar.

Dúntekja yfir meðallagi
Fréttir 9. júlí 2015

Dúntekja yfir meðallagi

„Æðarvarpið hefur gengið mjög vel þrátt fyrir kalt vor og að varpið hafi farið mun seinna af stað en í fyrra,“ segir Salvar Ólafur Baldursson, bóndi í Vigur.

Sumarið var gjöfult en stöðugt þarf að vakta tófuna
Líf og starf 16. febrúar 2015

Sumarið var gjöfult en stöðugt þarf að vakta tófuna

Æðarbændurnir Sólveig Bessa Magnúsdóttir og Björgvin Sveinsson í Innri-Hjarðardal í Önundarfirði eru með eitt stærsta æðarvarpið í firðinum eða um 1.200 til 1.300 kollur.