Skylt efni

æðardúnn

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þær eru framleiddar á Borgarfirði eystra úr æðardún sem fenginn er milliliðalaust frá æðarbændum.

Æðardúnn á uppleið
Fréttir 28. desember 2022

Æðardúnn á uppleið

Hækkandi orkuverð í Evrópu getur verið ástæða þess að útflytjendur íslensks æðardúns finna fyrir aukinni sölu afurðar­ innar til heimsálfunnar.

Mest flutt út til Þýskalands og Japan
Líf og starf 1. júlí 2022

Mest flutt út til Þýskalands og Japan

Mest af þeim dúni sem safnað er og unninn hér á landi er flutt út. Árið 2021 voru alls flutt út 3.839 kíló af dúni fyrir 637.931.570 krónur, eða að meðaltali 166.171 krónur fyrir kílóið.

Fuglinn skilaði sér seint
Líf og starf 29. júní 2022

Fuglinn skilaði sér seint

Valgeir Benediktsson, ábúandi í Árnesi í Árneshreppi, segir að æðarfugl hafi skilað sér mjög seint í vor miðað við í meðalári og að vætutíð sé að spilla dúntekjunni.

Hálfrar aldar afmæli Æðarræktarfélags Íslands
Í deiglunni 17. september 2019

Hálfrar aldar afmæli Æðarræktarfélags Íslands

Hálfrar aldar afmælisaðalfundur Æðarræktarfélags Íslands (ÆÍ) var haldinn 31. ágúst á Hótel Sögu, en félagið var stofnað 29. nóvember 1969.

Sveiflur í æðardúnstekju yfir landið
Fréttir 16. ágúst 2019

Sveiflur í æðardúnstekju yfir landið

Í síðasta tölublaði Bændablaðsins var rætt við nokkra æðarbændur á Vestur­landi og Vestfjörðunum sem voru sammála um að draumaár hefði verið hjá þeim á sínu svæði. Sömu sögu er ekki hægt að segja af æðarbændum annars staðar á landinu...

Japansmarkaður kortlagður
Fréttir 3. júní 2016

Japansmarkaður kortlagður

Æðarvarp og dúntekja hefur farið vel af stað í ár og æðarbændur uppteknir við að sinna varpinu um þessar mundir. Æðarræktarfélag Íslands hefur í samstarfi við íslenska sendiráðið í Japan hafið kortlagningu á markaðsstöðu æðardúns í Japan.