Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Ásamt Vigdísi og fjölskyldu hennar mætti heimilisfólkið í Eystra-Geldingaholti við athöfnina en Vigdís var þar í sveit í sjö sumur, frá 1940 til 1947. Á myndinni eru,  frá vinstri: Elmar Þór Eggertsson, sem Pálína Axelsdóttir Njarðvík heldur á, Kristján V
Ásamt Vigdísi og fjölskyldu hennar mætti heimilisfólkið í Eystra-Geldingaholti við athöfnina en Vigdís var þar í sveit í sjö sumur, frá 1940 til 1947. Á myndinni eru, frá vinstri: Elmar Þór Eggertsson, sem Pálína Axelsdóttir Njarðvík heldur á, Kristján V
Mynd / MHH
Líf og starf 9. ágúst 2017

Vigdís Finnbogadóttir plantar í Skálholti

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, heimsótti á dögunum Skálholt með fjölskyldu sinni.
 
Tilgangurinn var að planta nokkrum birkiplöntum á skógræktarsvæði Skálholts, auk þess sem hún skoðaði endurheimt votlendis í Skálholti sem hún vinnur ötullega að með nokkrum félögum sínum í gegnum náttúrusjóðinn Auðlind.
 
Sjóðurinn var stofnaður til minningar um Guðmund Pál Ólafsson en Vigdís og Þröstur Ólafsson eru þar í forsvari. 
 
Á myndinni að neðan er Halldór Reynisson í Skálholti að sýna Vigdísi hvernig hefur gengið að fylla upp í skurði og endurheimta á þann hátt votlendið.
 
 
 

Skylt efni: Skálholt

Leyfir ekki sandnám
Fréttir 18. september 2024

Leyfir ekki sandnám

Fyrirtækið LavaConcept Iceland hefur sótt um framkvæmdaleyfi hjá Mýrdalshreppi v...

Nýtt rannsóknarverkefni í byggkynbótum
Fréttir 18. september 2024

Nýtt rannsóknarverkefni í byggkynbótum

Við Landbúnaðarháskóla Íslands er nú að hefjast nýtt rannsóknarverkefni í byggky...

Helsingjar valda usla
Fréttir 18. september 2024

Helsingjar valda usla

Umhverfisstofnun vill takmarka veiðar á helsingja en bóndi á austanverðu Suðurla...

Óarðbær innflutningur
Fréttir 17. september 2024

Óarðbær innflutningur

Einkahlutafélagið Háihólmi skilaði tæplega 1,2 milljóna króna hagnaði á sínu fyr...

Kjötframleiðsla eykst áfram
Fréttir 17. september 2024

Kjötframleiðsla eykst áfram

Samkvæmt nýútgefnum tölum Hagstofu Íslands jókst innlend kjötframleiðsla um 15 p...

Ætla í samkeppni við einokunarfyrirtæki
Fréttir 16. september 2024

Ætla í samkeppni við einokunarfyrirtæki

Nýtt fyrirtæki vill koma sér fyrir á gasmarkaði á Íslandi og hefur hug á að útve...

Reisir lítið sláturhús og hyggst slátra strax í haust
Fréttir 16. september 2024

Reisir lítið sláturhús og hyggst slátra strax í haust

Skúli Þórðarson, bóndi á Refsstað í Vopnafirði og fyrrverandi sláturhússtjóri Sl...

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018
Fréttir 13. september 2024

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018

Ekki hefur orðið vart við kartöflumyglu í sumar sem er þá fyrsta myglulausa suma...