Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Ásamt Vigdísi og fjölskyldu hennar mætti heimilisfólkið í Eystra-Geldingaholti við athöfnina en Vigdís var þar í sveit í sjö sumur, frá 1940 til 1947. Á myndinni eru,  frá vinstri: Elmar Þór Eggertsson, sem Pálína Axelsdóttir Njarðvík heldur á, Kristján V
Ásamt Vigdísi og fjölskyldu hennar mætti heimilisfólkið í Eystra-Geldingaholti við athöfnina en Vigdís var þar í sveit í sjö sumur, frá 1940 til 1947. Á myndinni eru, frá vinstri: Elmar Þór Eggertsson, sem Pálína Axelsdóttir Njarðvík heldur á, Kristján V
Mynd / MHH
Líf og starf 9. ágúst 2017

Vigdís Finnbogadóttir plantar í Skálholti

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, heimsótti á dögunum Skálholt með fjölskyldu sinni.
 
Tilgangurinn var að planta nokkrum birkiplöntum á skógræktarsvæði Skálholts, auk þess sem hún skoðaði endurheimt votlendis í Skálholti sem hún vinnur ötullega að með nokkrum félögum sínum í gegnum náttúrusjóðinn Auðlind.
 
Sjóðurinn var stofnaður til minningar um Guðmund Pál Ólafsson en Vigdís og Þröstur Ólafsson eru þar í forsvari. 
 
Á myndinni að neðan er Halldór Reynisson í Skálholti að sýna Vigdísi hvernig hefur gengið að fylla upp í skurði og endurheimta á þann hátt votlendið.
 
 
 

Skylt efni: Skálholt

Bláskógabyggð fremst í flokki
Fréttir 12. nóvember 2025

Bláskógabyggð fremst í flokki

Bláskógabyggð hefur verið útnefnd í fyrsta sæti af fjórum „Sveitarfélögum ársins...

Þjónustumiðstöð byggð á Blönduósi
Fréttir 11. nóvember 2025

Þjónustumiðstöð byggð á Blönduósi

Á dögunum voru kynnt áform um opnun þjónustumiðstöðvar, sem Drangar ehf. ætla að...

Nýr verslunarstjóri í Hrísey
Fréttir 11. nóvember 2025

Nýr verslunarstjóri í Hrísey

Ásrún Ýr Gestsdóttir tók í haust við sem verslunarstjóri Hríseyjarbúðarinnar. He...

Kosið um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings
Fréttir 11. nóvember 2025

Kosið um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings

Dalabyggð og Húnaþing vestra eru nú á fullu í sameiningarviðræðum en ákveðið hef...

Lítil ummerki varnarefna í lofti yfir Íslandi
Fréttir 10. nóvember 2025

Lítil ummerki varnarefna í lofti yfir Íslandi

Veðurstofan hefur vaktað ýmis efni í úrkomu og lofti á Stórhöfða í Vestmannaeyju...

Hörð andstaða gegn breytingum í samkeppnisátt
Fréttir 10. nóvember 2025

Hörð andstaða gegn breytingum í samkeppnisátt

Umsagnarferli um umdeild frumvarpsdrög þar sem breyta á búvörulögum, lauk 24. ok...

Raflínunefnd umdeild
Fréttir 10. nóvember 2025

Raflínunefnd umdeild

Sveitarfélög og hagsmunasamtök landeigenda hafa gagnrýnt fyrirhugaða stofnun raf...

Auknar rekstrartekjur RML
Fréttir 10. nóvember 2025

Auknar rekstrartekjur RML

Stjórn Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) hélt ársfund í Borgarnesi til þe...