Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Stöðugt er gengið á regnskóga Amazon vegna stórtækrar námuvinnslu sem og vegna nautgriparæktar og annars landbúnaðar.
Stöðugt er gengið á regnskóga Amazon vegna stórtækrar námuvinnslu sem og vegna nautgriparæktar og annars landbúnaðar.
Fréttir 18. september 2017

Verndun létt af svæði í Amazon sem er stærra en Danmörk

Höfundur: Hörður Kristjánsson
Yfirvöld í Brasílíu hafa aflétt vernd af regnskógum Amazon af svði sem er stærra en Danmörk. Er þetta gert til að verða við óskum námafélaga, m.a. vegna leitar gulli. 
 
Umrætt svæði er 46 þúsund ferkílómetrar að stærð, en til samanburðar er Danmörk 43.094 ferkílómetrar, að því fram kemur í frétt BBC. Verndarafléttingin, sem Michel Temer forseti Brasilíu hefur lagt blessun sína yfir vegna málmleitar, er verndarsvæði sem stofnað var 1984 og er nefnt National Reserve of Copper and Associates (Renca). 
 
Brasilíski þingmaðurinn Randolfe Rodrigues segir þetta mestu árás á Amazon svæðið í 50 ár. Maurício Voivodic yfirmaður World Wildlife Fund (WWF) segir að þetta muni leiða til sprengingar í eyðingu regnskógarins. 

Skylt efni: regnskógar | Amazon | gullleit | Brasilía

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...