Skylt efni

gullleit

Verndun létt af svæði í Amazon sem er stærra en Danmörk
Fréttir 18. september 2017

Verndun létt af svæði í Amazon sem er stærra en Danmörk

Yfirvöld í Brasílíu hafa aflétt vernd af regnskógum Amazon af svði sem er stærra en Danmörk. Er þetta gert til að verða við óskum námafélaga, m.a. vegna leitar gulli.