Skylt efni

regnskógar

Um 70% af innflutningi Dana á soja ógnar regnskógum
Fréttir 25. febrúar 2020

Um 70% af innflutningi Dana á soja ógnar regnskógum

Ný skýrsla frá háskólanum í Kaupmannahöfn sýnir að Danir flytja inn um 70% af hefðbundnu soja sem er ekki vottað til Danmerkur til dýraeldis en nú fá kaupendur þess skýr skilaboð þar í landi um að þeir verði að breyta til í skipulagi sínu því soja sem flutt er til landsins ógnar regnskógum heimsins.

Verndun létt af svæði í Amazon sem er stærra en Danmörk
Fréttir 18. september 2017

Verndun létt af svæði í Amazon sem er stærra en Danmörk

Yfirvöld í Brasílíu hafa aflétt vernd af regnskógum Amazon af svði sem er stærra en Danmörk. Er þetta gert til að verða við óskum námafélaga, m.a. vegna leitar gulli.

Styrkir til skógareyðingar
Fréttir 15. apríl 2015

Styrkir til skógareyðingar

Samanburður á styrkjum til að draga úr eyðingu regnskóga og til fyrirtækja sem stunda skógarhögg sýnir að stjórnvöld í Brasilíu og Indónesíu leggja mun meira fé til skógarhöggsfyrirtækja en til verndunar skóga.