Skylt efni

Amazon

Ofurkýr taka yfir Amazon-regnskóginn
Fréttir 19. ágúst 2025

Ofurkýr taka yfir Amazon-regnskóginn

Í Brasilíu hafa bændur ræktað sérstakan nautgripastofn, brasilískar ofurkýr, undan indverska sebúanum. Nautgripirnir henta vel við loftslagsaðstæður í regnskógabelti Brasilíu. Vinsældir kjötsins og efnahagslegur þrýstingur hafa leitt til þess að sífellt stærri hluti Amazon-regnskógarins víkur fyrir beitilandi.

Lifandi fræbanki Amasón
Utan úr heimi 4. mars 2025

Lifandi fræbanki Amasón

Lifandi fræbanki varðveitir villtar upprunategundir Amasón-frumskóganna.

Verndun létt af svæði í Amazon sem er stærra en Danmörk
Fréttir 18. september 2017

Verndun létt af svæði í Amazon sem er stærra en Danmörk

Yfirvöld í Brasílíu hafa aflétt vernd af regnskógum Amazon af svði sem er stærra en Danmörk. Er þetta gert til að verða við óskum námafélaga, m.a. vegna leitar gulli.