Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Ungbarnateppið Nótt
Hannyrðahornið 22. febrúar 2019

Ungbarnateppið Nótt

Höfundur: Handverkskúnst
Ungbarnateppi prjónað úr 2 þráðum af Drops Baby Merino eða Drops Nord. Stykkið er prjónað með gatamynstri. 
 
Stærð: ca 43x50 (68x80) cm. 
Garn: Drops Baby Merino: 200 (300) g EÐA
Drops Nord: 200 (350) g
Prjónar: Hringprjónn 60-80 cm, nr 5
Allt teppið er prjónað úr 2 þráðum, fram og til baka.
 
TEPPI:
Fitjið upp 73 (115) lykkjur á hringprjón nr 5 með 2 þráðum af Baby Merino eða Nord. Prjónið 4 umferðir Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: 3 kantlykkjur með garðaprjóni, prjónið A.1 yfir 4 fyrstu lykkjurnar, prjónið A.2 þar til 6 lykkjur eru eftir af umferðinni (= 10 (17) mynstureiningar með 6 lykkjum), prjónið A.3 yfir næstu 3 lykkjur og endið með 3 kantlykkjur með garðaprjóni. Haldið svona áfram með mynstur þar til stykkið mælist ca 49 (79) cm (eða að óskaðri lengd) – endið eftir heila mynstureiningu á hæðina. Prjónið 4 umferðir garðaprjón, fellið síðan af með sléttum lykkjum frá réttu. 
Teppið mælist ca 50 (80) cm ofan frá og niður. 
 

3 myndir:

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...