Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Úða hreindýr með sjálflýsandi efni
Fréttir 20. mars 2014

Úða hreindýr með sjálflýsandi efni

Höfundur: Erlent

Finnskir hreindýraeigendur úða hreindýr sín, einkum horn þeirra, með sjálflýsandi efni til að koma í veg fyrir að ekið sé á þau. Í gangi er tilraunaverkefni þar sem bæði horn dýranna og hluti af feldinum eru lituð. Árangursríkast er að lita hornin en nokkuð er um að hluti af feldinum sé einnig litaður.

Vitað er að um 4.000 hreindýr farast árlega í Norður-Noregi þegar bílar aka á þau. Flestir árekstrar af þessu tagi verða í nóvember og desember þegar dimmt er og hálka á vegum.

Norðmenn hafa kynnt sér málið en ekki fylgt enn í fótspor Finna. Norskir fjárbændur óttast að ullin á fénu klístrist við litunina og að hitavörnin sem ullin gefur minnki. Vegagerðin í Noregi hefur lýst sig reiðubúna til að leggja málinu lið.

Rökstuddur grunur um blóðþorra
Fréttir 3. desember 2021

Rökstuddur grunur um blóðþorra

Veira sem getur valdið sjúkdómnum blóðþorra í laxi, Infectious salmon anaemia, h...

Nýsköpunar- og þróunarsetur verði byggt upp á Vesturlandi
Fréttir 3. desember 2021

Nýsköpunar- og þróunarsetur verði byggt upp á Vesturlandi

Landbúnaðarháskóli Íslands og Háskólinn á Bifröst hafa tekið höndum saman um að ...

Ísland er enn í sérflokki þegar kemur að lítilli notkun sýklalyfja í landbúnaði
Fréttir 3. desember 2021

Ísland er enn í sérflokki þegar kemur að lítilli notkun sýklalyfja í landbúnaði

Samkvæmt skýrslu European Medicine Agency, sem kom út í síðustu viku, er sýklaly...

Landselastofninn við sögulegt lágmark
Fréttir 3. desember 2021

Landselastofninn við sögulegt lágmark

Hafrannsóknastofnun leggur til að beinar veiðar á landsel verði áfram takmarkaða...

Innflutningur á dönskum jólatrjám dregst saman en sala íslenskra eykst
Fréttir 2. desember 2021

Innflutningur á dönskum jólatrjám dregst saman en sala íslenskra eykst

Fyrsta helgin í sölu íslenskra jólatrjáa er nú fram undan í íslenskum jólaskógum...

Fjármálaráðherra vill skoða kaup á Hótel Sögu
Fréttir 2. desember 2021

Fjármálaráðherra vill skoða kaup á Hótel Sögu

Í frumvarpi fjármálaráðherra til fjárlaga fyrir árið 2020 er lagt til að skoða m...

Sauðfjárbændum hefur fækkað um ríflega þriðjung á 40 árum
Fréttir 2. desember 2021

Sauðfjárbændum hefur fækkað um ríflega þriðjung á 40 árum

Á síðasta ári voru sauðfjárbændur í landinu 2.078 samkvæmt haustskýrslum og höfð...

Sóknarmöguleikar sem verðskulda athygli og uppbyggingu
Fréttir 2. desember 2021

Sóknarmöguleikar sem verðskulda athygli og uppbyggingu

„Mér finnst ég standa inni í málaflokki sem er bæði tengdur sterkt inn í fortíð ...