Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Tvær mömmur, enginn pabbi
Fréttir 7. febrúar 2019

Tvær mömmur, enginn pabbi

Höfundur: Vilmundur Hansen

Nýlega fæddust heilbrigðir músaungar sem voru afkvæmi tveggja kvenkyns músa og foreldarnir samkynja. Fæðingin bendir til að innan tíðar muni samkynja fólk geta átt saman börn.

Nokkrum dögum síðar fæddust músaungar þar sem báðir foreldrar voru karlkyns en kvenkyns staðgöngumóðir gekk með ungana sem drápust fljótlega eftir fæðingu.

Talsmaður kínverska teymisins sem gerði tilraunina segir að í raun sé ekkert því til fyrirstöðu að beita sams konar tækni við fólk eftir að tæknin hefur verið rannsökuð betur og fullkomnuð.
Andmælendur tilraunanna segja þær svo sem góðra gjalda verðar og auki skilning okkar á möguleikum

erfðatækninnar en að tæknin muni aldrei ganga þegar kemur að því að geta börn.

Nautakjöt og egg hækka mikið í verði
Fréttir 13. júní 2025

Nautakjöt og egg hækka mikið í verði

Samkvæmt verðlagseftirliti ASÍ hefur verðlag á matvöru almennt hækkað ört á síðu...

Bændur sem kusu Trump sitja nú í súpunni
Fréttir 13. júní 2025

Bændur sem kusu Trump sitja nú í súpunni

Enginn deilir um það að Donald Trump vann kosningasigur í nóvember 2024 í flestu...

Vorhretið vægara en í fyrra
Fréttir 13. júní 2025

Vorhretið vægara en í fyrra

Tjón varð víða á Norðurlandi í norðanáhlaupi í byrjun júní. Annað árið í röð þur...

Framleiðsluvirði landbúnaðarins jókst um 4% árið 2024
Fréttir 13. júní 2025

Framleiðsluvirði landbúnaðarins jókst um 4% árið 2024

Heildarframleiðsluvirði landbúnaðarins árið 2024 er áætlað 93 milljarðar sem er ...

Heimsmet í skráningum
Fréttir 12. júní 2025

Heimsmet í skráningum

Hið árlega Reykjavíkurmeistaramót Fáks fer fram nú í vikunni í Víðidalnum. Þetta...

Heildarlög um loftslagsmál
Fréttir 12. júní 2025

Heildarlög um loftslagsmál

Drög að frumvarpi til nýrra heildarlaga um loftslagsmál hefur verið birt í Samrá...

Auðhumla sýknuð í máli um umframmjólk
Fréttir 12. júní 2025

Auðhumla sýknuð í máli um umframmjólk

Héraðsdómur Suðurlands sýknaði samvinnufélagið Auðhumlu af kröfum einkahlutaféla...

Landbúnaðarstuðningur ígrundaður
Fréttir 12. júní 2025

Landbúnaðarstuðningur ígrundaður

Í nýrri skýrslu um svæðisbundinn stuðning í íslenskum landbúnaði er nokkrum mögu...