Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Margrét með eina lopapeysu í Gömlu Þingborg þar sem Þingborgarkon­urnar eru með vinnuaðstöðu og ­verslun. Reiknað er með mikilli þátttöku í lopapeysusamkeppninni.
Margrét með eina lopapeysu í Gömlu Þingborg þar sem Þingborgarkon­urnar eru með vinnuaðstöðu og ­verslun. Reiknað er með mikilli þátttöku í lopapeysusamkeppninni.
Mynd / MHH
Fréttir 15. mars 2016

Þemað er „Íslenska lopapeysan í nútíð og framtíð“

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ullarvinnslan í Þingborg fagnar 25 ára afmæli í sumar. Af því tilefni efnir Þingborgarhópurinn til lopapeysukeppni. 
 
„Við erum að fagna tuttugu og fimm ára afmæli Ullarvinnslunnar í Þingborg í ár og ákváðum því að efna til lopapeysusamkeppni á meðal landsmanna en þema keppninnar er ,,Íslenska lopapeysan í nútíð og framtíð“, segir Margrét Jónsdóttir úr Þingborgarhópnum. Peysurnar eiga að vera úr íslenskum lopa og eða bandi, þær verða að vera frumsamdar og peysan eða mynstrið má ekki hafa birst opinberlega.
 
„Síðasti dagur til að senda inn peysur er 13. maí og verða úrslit kynnt á sveitahátíðinni ,,Fjöri í Flóa“ í Flóahreppi, sem haldin verður helgina 27.–29. maí í vor. Allar innsendar peysur verða á sýningu í Félagsheimilinu Þingborg í Flóahreppi umrædda helgi og síðan verður sýningin færð yfir í Gömlu Þingborg þar sem Ullarvinnslan er til húsa, þar verða valdar peysur til sýnis til loka ágúst 2016.“ 
Kjötafurðastöðvar aftur undir samkeppnislög
Fréttir 12. febrúar 2025

Kjötafurðastöðvar aftur undir samkeppnislög

Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar hefur verið kynnt fyrir vorþingið. Landbúnaðarmá...

Sýktur refur í Skagafirði
Fréttir 12. febrúar 2025

Sýktur refur í Skagafirði

Íbúi í Skagafirði varð var við veikan ref og reyndist dýrið með fuglaflensu.

Deilt um gjaldtöku vegna meðhöndlunar á dýrahræjum
Fréttir 11. febrúar 2025

Deilt um gjaldtöku vegna meðhöndlunar á dýrahræjum

Fyrir áramót bárust tvö mál inn á borð lögfræðinga Bændasamtaka Íslands þar sem ...

Tvöfaldur hagnaður kjötvinnslu í eigu KS
Fréttir 11. febrúar 2025

Tvöfaldur hagnaður kjötvinnslu í eigu KS

Kjötvinnslan Esja gæðafæði nær tvöfaldaði hagnað sinn milli áranna 2022 og 2023.

Framleiðsla og sala á hrossakjöti jókst mest
Fréttir 10. febrúar 2025

Framleiðsla og sala á hrossakjöti jókst mest

Mikil aukning var í framleiðslu og sölu á hrossakjöti og svínakjöti á síðasta ár...

Betri afkoma sauðfjárbúa
Fréttir 10. febrúar 2025

Betri afkoma sauðfjárbúa

Hagstofan greindi frá því á vef sínum fyrir skemmstu að afkoman í sauðfjárræktin...

Hver á Ísland?
Fréttir 7. febrúar 2025

Hver á Ísland?

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun stendur að átaksverkefni við að áætla eignarmörk ...

Niðurstöður viðhorfskönnunar áhyggjuefni
Fréttir 7. febrúar 2025

Niðurstöður viðhorfskönnunar áhyggjuefni

Meirihluti bænda telur stuðningskerfi landbúnaðar flókið en aðeins tæp 14% telja...