Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Margrét með eina lopapeysu í Gömlu Þingborg þar sem Þingborgarkon­urnar eru með vinnuaðstöðu og ­verslun. Reiknað er með mikilli þátttöku í lopapeysusamkeppninni.
Margrét með eina lopapeysu í Gömlu Þingborg þar sem Þingborgarkon­urnar eru með vinnuaðstöðu og ­verslun. Reiknað er með mikilli þátttöku í lopapeysusamkeppninni.
Mynd / MHH
Fréttir 15. mars 2016

Þemað er „Íslenska lopapeysan í nútíð og framtíð“

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ullarvinnslan í Þingborg fagnar 25 ára afmæli í sumar. Af því tilefni efnir Þingborgarhópurinn til lopapeysukeppni. 
 
„Við erum að fagna tuttugu og fimm ára afmæli Ullarvinnslunnar í Þingborg í ár og ákváðum því að efna til lopapeysusamkeppni á meðal landsmanna en þema keppninnar er ,,Íslenska lopapeysan í nútíð og framtíð“, segir Margrét Jónsdóttir úr Þingborgarhópnum. Peysurnar eiga að vera úr íslenskum lopa og eða bandi, þær verða að vera frumsamdar og peysan eða mynstrið má ekki hafa birst opinberlega.
 
„Síðasti dagur til að senda inn peysur er 13. maí og verða úrslit kynnt á sveitahátíðinni ,,Fjöri í Flóa“ í Flóahreppi, sem haldin verður helgina 27.–29. maí í vor. Allar innsendar peysur verða á sýningu í Félagsheimilinu Þingborg í Flóahreppi umrædda helgi og síðan verður sýningin færð yfir í Gömlu Þingborg þar sem Ullarvinnslan er til húsa, þar verða valdar peysur til sýnis til loka ágúst 2016.“ 
Meiri uppskera af gulrótum og kartöflum en minna af rauðkáli
Fréttir 2. desember 2022

Meiri uppskera af gulrótum og kartöflum en minna af rauðkáli

Samkvæmt nýjum uppskerutölum frá garðyrkjubændum í útiræktun grænmetis, varð tal...

Örvar nýr fjármálastjóri Bændasamtaka Íslands
Fréttir 2. desember 2022

Örvar nýr fjármálastjóri Bændasamtaka Íslands

Stefnir í takmarkanir á veiðum grágæsa
Fréttir 2. desember 2022

Stefnir í takmarkanir á veiðum grágæsa

Þar sem fjöldi skráðra grágæsa á talningastöðum á Bretlandseyjum er 30% færri en...

Minkur til Danmerkur
Fréttir 1. desember 2022

Minkur til Danmerkur

Hópur danskra minkabænda, sem kallast Dansk mink, vinnur nú að því að endurvekja...

Frummenn vildu vel steiktan fisk
Fréttir 30. nóvember 2022

Frummenn vildu vel steiktan fisk

Rannsóknir á beinaleifum vatnakarfa sem fundust þar sem í dag er Ísrael benda ti...

Fyrsti rafmagnssteypubíllinn á leiðinni til landsins
Fréttir 30. nóvember 2022

Fyrsti rafmagnssteypubíllinn á leiðinni til landsins

Steypustöðin gekk nýlega frá samningi við steypudælu og -bílaframleiðandann Putz...

Ný sálmabók tekin í notkun
Fréttir 29. nóvember 2022

Ný sálmabók tekin í notkun

Þann 13. nóvember sl. var ný útgáfa sálmabókarinnar tekin í notkun í kirkjum lan...

Fljúgandi bolabítur
Fréttir 28. nóvember 2022

Fljúgandi bolabítur

Skömmu eftir miðja nítjándu öld lýsti Alfred Russel Wallace, sem var samtímamaðu...