Skylt efni

Þingborg

Gamla Þingborg fær að standa í einhver ár í viðbót
Fréttir 10. júní 2025

Gamla Þingborg fær að standa í einhver ár í viðbót

Gamla Þingborg fær að standa og ullarverslun verður rekin í henni enn um sinn þótt óljóst sé um húsið til lengri tíma litið.

Ullarævintýri á krossgötum
Lesendarýni 28. apríl 2025

Ullarævintýri á krossgötum

Þau tímamót urðu á dögunum að Flóahreppur seldi eitt af félagsheimilum sínum, það elsta í sinni eigu og sem heitir Þingborg, en er í daglegu tali nefnt Gamla Þingborg til aðgreiningar frá félagsheimilinu Þingborg sem stendur örlítið vestar.

Vilja fá Gömlu Þingborg gefins
Fréttir 17. desember 2024

Vilja fá Gömlu Þingborg gefins

Sveitarstjórn Flóahrepps hefur samþykkt að selja „Gömlu Þingborg“ svonefndu, sem er húsnæði við þjóðveg 1.

Ullarvika á Suðurlandi
Fréttir 28. ágúst 2024

Ullarvika á Suðurlandi

Ullarvika á Suðurlandi verður haldin í þriðja sinn dagana 29. september til 5. október á ýmsum stöðum innan Suðurlands.

Markmiðið er að fólk kynnist ullinni
Fréttir 15. september 2021

Markmiðið er að fólk kynnist ullinni

Ullarvika á Suðurlandi er viðburður sem verður nú haldinn í fyrsta sinn á Íslandi dagana 3. til 9. október næstkomandi.

Þemað er „Íslenska lopapeysan í nútíð og framtíð“
Fréttir 15. mars 2016

Þemað er „Íslenska lopapeysan í nútíð og framtíð“

Ullarvinnslan í Þingborg fagnar 25 ára afmæli í sumar. Af því tilefni efnir Þingborgarhópurinn til lopapeysukeppni.