Gamla Þingborg fær að standa í einhver ár í viðbót
Gamla Þingborg fær að standa og ullarverslun verður rekin í henni enn um sinn þótt óljóst sé um húsið til lengri tíma litið.
Gamla Þingborg fær að standa og ullarverslun verður rekin í henni enn um sinn þótt óljóst sé um húsið til lengri tíma litið.
Þau tímamót urðu á dögunum að Flóahreppur seldi eitt af félagsheimilum sínum, það elsta í sinni eigu og sem heitir Þingborg, en er í daglegu tali nefnt Gamla Þingborg til aðgreiningar frá félagsheimilinu Þingborg sem stendur örlítið vestar.
Sveitarstjórn Flóahrepps hefur samþykkt að selja „Gömlu Þingborg“ svonefndu, sem er húsnæði við þjóðveg 1.
Ullarvika á Suðurlandi verður haldin í þriðja sinn dagana 29. september til 5. október á ýmsum stöðum innan Suðurlands.
Ullarvika á Suðurlandi er viðburður sem verður nú haldinn í fyrsta sinn á Íslandi dagana 3. til 9. október næstkomandi.
Ullarvinnslan í Þingborg fagnar 25 ára afmæli í sumar. Af því tilefni efnir Þingborgarhópurinn til lopapeysukeppni.