Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Sporðdreki sem borðar hakk og spaghettí
Fólkið sem erfir landið 11. maí 2015

Sporðdreki sem borðar hakk og spaghettí

Heiðrúnu Hrund finnst leiðinlegt að leiðast en man vel eftir því þegar hún fór með föður sínum og systkinum að sækja litla bróður sinn og móður á fæðingardeildina. Hún ætlar að verða hrossabóndi þegar hún verður stór. 

Nafn: Heiðrún Hrund Sigurðardóttir.
Aldur: 11 ára.
Stjörnumerki: Sporðdreki.
Búseta: Hemra í Skaftártungu.
Skóli: Kirkjubæjarskóli.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Íþróttir.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hestar og kindur.
Uppáhaldsmatur: Hakk og spaghettí.
Uppáhaldshljómsveit: One direction og G.R.
Uppáhaldskvikmynd: Engin sérstök.
Fyrsta minning þín? Þegar ég, pabbi og systir mín fórum að sækja litla bróður minn og mömmu á fæðingardeildina.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi fótbolta og frjálsar íþróttir.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Ég ætla að verða hrossabóndi.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég fór á snjósleða með pabba og við fórum út á svell og klesstum næstum á girðingu.
Hvað er það leiðinlegasta sem þú hefur gert? Að leiðast.
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar?  Já, ég fór í útilegu.
Upphækkuð matjurtabeð hafa slegið í gegn á Akureyri
Fréttir 23. júní 2025

Upphækkuð matjurtabeð hafa slegið í gegn á Akureyri

Í gömlu ræktunarstöðinni við Krókeyri á Akureyri eru matjurtagarðar bæjarins þar...

Aukinn útflutningur á reiðhestum
Fréttir 23. júní 2025

Aukinn útflutningur á reiðhestum

Útflutningur á hrossum sveiflast nokkuð milli ára en samkvæmt gögnum Hagstofunna...

Forvarnir gegn hófsperru verði hluti af ábyrgu hestahaldi
Fréttir 20. júní 2025

Forvarnir gegn hófsperru verði hluti af ábyrgu hestahaldi

Hófsperra er kvalafullur sjúkdómur í hrossum sem sífellt er að verða algengari h...

Eyjalín sópaði að sér verðlaunum á Skeifudeginum
Fréttir 20. júní 2025

Eyjalín sópaði að sér verðlaunum á Skeifudeginum

Skeifudagurinn fór fram í blíðskaparveðri sumardaginn fyrsta á Hvanneyri þar sem...

Lítill vöxtur í kjötframleiðslu á tólf mánaða tímabili
Fréttir 19. júní 2025

Lítill vöxtur í kjötframleiðslu á tólf mánaða tímabili

Samkvæmt nýlegum gögnum Hagstofu Íslands var heildarkjötframleiðsla nú í apríl á...

Spornar gegn dvöl fólks á hættusvæðum ofanflóða
Fréttir 19. júní 2025

Spornar gegn dvöl fólks á hættusvæðum ofanflóða

Næsta haust mun Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orkuog loftslagsráðherra, mæ...

Pikkoló færir kaupmanninn aftur á hornið
Fréttir 19. júní 2025

Pikkoló færir kaupmanninn aftur á hornið

Á fimm stöðum á höfuðborgarsvæðinu má sjá lítil viðarhús merkt Pikkoló sem er ís...

Einkunnamet slegin á vorsýningum
Fréttir 19. júní 2025

Einkunnamet slegin á vorsýningum

Glæsileg kynbótahross hafa hlotið háar einkunnir og eftirtekt fyrir framgöngu sí...