Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Skemmtilegast í myndmennt
Fólkið sem erfir landið 28. desember 2015

Skemmtilegast í myndmennt

Orri, sem er sex ára, finnst grjónagrautur besti matur í heimi en honum þykir aftur á móti leiðinlegt að standa úti í rigningu. Hann æfir körfubolta af krafti og hefur dálæti á köttum.
 
Nafn: Orri Ármannsson.
Aldur: 6 ára.
Stjörnumerki: Hrútur.
Búseta: Vesturbærinn í Reykjavík.
Skóli: Melaskóli.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Myndennt.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Köttur.
Uppáhaldsmatur: Grjónagrautur úr hrísgrjónum.
Uppáhaldshljómsveit: Justin Bieber og One-Direction.
Uppáhaldskvikmynd: Alvin og íkornarnir.
Fyrsta minning þín? Fótbolti í leikskólanum Hagaborg.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi körfubolta.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Körfuboltamaður.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Borða tannkrem.
Hvað er það leiðinlegasta sem þú hefur gert? Vera í mikilli rigningu.
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar?  Fór í heimsókn til Noregs.
Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...