Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Sigmundur trúði á betri tíð í loðdýrabúskapnum
Gamalt og gott 29. apríl 2016

Sigmundur trúði á betri tíð í loðdýrabúskapnum

Fyrir tíu árum, þann 2. maí 2006, sagði Sigmundur Sigurðsson í Héraðsdal í Skagafirði að hann tryði á betri tíð í loðdýrabúskapnum. „Ég tók grunninn að þessu nýja húsi í fyrrahaust og lauk við að steypa sökkulinn og fylla inn í hann. Svo reikna ég með að fara í gang aftur nú í byrjun maí. Þá fer ég að sjóða saman stálbitana og reisa húsið. Það er 3.400 fermetrar að stærð þannig að þetta tekur sinn tíma en ég þarf helst að geta tekið hluta af því í notkun í júlí því ég setti talsvert mikið á af dýrum í fyrrahaust og vantar því pláss þegar hvolparnir fara að stækka.“

„Loðdýrabúið rekur Sigmundur nú undir nafninu Quality á Íslandi ehf. Sigmundur byrjaði í loðdýrarækt árið 1982 og þekkir þessa búgrein orðið nokkuð vel. Hann er í dag með um 3.000 minkalæður og 400 refalæður á búinu, en býst við að hætta með refinn og snúa sér alfarið að minknum í haust. Ástæðan er sú að það er alltaf tap á refnum, að hans sögn,“ sagði í umfjöllun Bændablaðsins.

Afkomutjón blasir við
Fréttir 10. október 2024

Afkomutjón blasir við

Forsendur ylræktar bresta augljóslega ef ekki er tryggt aðgengi að grunnþáttum f...

Lömbin léttari en í fyrra
Fréttir 10. október 2024

Lömbin léttari en í fyrra

Sigurður Bjarni Rafnsson, sláturhússtjóri Kaupfélags Skagfirðinga (KS), segir sl...

Uppskerubrestur á kartöflum
Fréttir 10. október 2024

Uppskerubrestur á kartöflum

Kartöflubændur við Eyjafjörð hafa lent í skakkaföllum út af hreti í byrjun sumar...

Kæra hótanir
Fréttir 8. október 2024

Kæra hótanir

Tveir einstaklingar hafa verið kærðir til lögreglu fyrir hótanir í garð eftirlit...

Mikill áhugi á íbúðum
Fréttir 7. október 2024

Mikill áhugi á íbúðum

Þrettán umsóknir um sex íbúðir á Kirkjubæjarklaustri bárust íbúðarfélagi Brákar.

Þrjár efstu frá sama bæ
Fréttir 7. október 2024

Þrjár efstu frá sama bæ

Fjórtán hryssur hljóta heiðursverðlaun fyrir afkvæmi í ár. Þrjár efstu hryssurna...

Skógarfura í Varmahlíð föngulegust
Fréttir 4. október 2024

Skógarfura í Varmahlíð föngulegust

Skógræktarfélag Íslands hefur valið skógarfuru í Varmahlíð tré ársins 2024.

Þrír forstjórar skipaðir fyrir nýjar ríkisstofnanir
Fréttir 4. október 2024

Þrír forstjórar skipaðir fyrir nýjar ríkisstofnanir

Nýlega voru skipaði þrír forstjórar fyrir nýjar ríkisstofnanir sem urðu til með ...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Uppskerubrestur á kartöflum
10. október 2024

Uppskerubrestur á kartöflum

Lómur
9. október 2024

Lómur

Lömbin léttari en í fyrra
10. október 2024

Lömbin léttari en í fyrra

Kæra hótanir
8. október 2024

Kæra hótanir