Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Sigmundur trúði á betri tíð í loðdýrabúskapnum
Gamalt og gott 29. apríl 2016

Sigmundur trúði á betri tíð í loðdýrabúskapnum

Fyrir tíu árum, þann 2. maí 2006, sagði Sigmundur Sigurðsson í Héraðsdal í Skagafirði að hann tryði á betri tíð í loðdýrabúskapnum. „Ég tók grunninn að þessu nýja húsi í fyrrahaust og lauk við að steypa sökkulinn og fylla inn í hann. Svo reikna ég með að fara í gang aftur nú í byrjun maí. Þá fer ég að sjóða saman stálbitana og reisa húsið. Það er 3.400 fermetrar að stærð þannig að þetta tekur sinn tíma en ég þarf helst að geta tekið hluta af því í notkun í júlí því ég setti talsvert mikið á af dýrum í fyrrahaust og vantar því pláss þegar hvolparnir fara að stækka.“

„Loðdýrabúið rekur Sigmundur nú undir nafninu Quality á Íslandi ehf. Sigmundur byrjaði í loðdýrarækt árið 1982 og þekkir þessa búgrein orðið nokkuð vel. Hann er í dag með um 3.000 minkalæður og 400 refalæður á búinu, en býst við að hætta með refinn og snúa sér alfarið að minknum í haust. Ástæðan er sú að það er alltaf tap á refnum, að hans sögn,“ sagði í umfjöllun Bændablaðsins.

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum
Fréttir 26. apríl 2024

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum

Gýgjarhólskot í Biskupstungum var útnefnt ræktunarbú síðasta árs á fagfundi sauð...

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...