Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Setning Búnaðarþings og klámráðstefnu úthýst úr Bændahöll árið 2007
Gamalt og gott 13. febrúar 2017

Setning Búnaðarþings og klámráðstefnu úthýst úr Bændahöll árið 2007

Á forsíðunni 27. febrúar fyrir tíu árum voru nokkur áhugaverð fréttamál. Falleg hrossamynd Áskels Þórissonar prýddi forsíðuna en í stórfrétt þar undir segir frá því að stjórn Bændasamtaka Íslands hefði ákveðið að úthýsa ráðstefnugestum fyrirhugaðrar klámráðstefnu af Hótel Sögu.

Í frétt Landbrugsavisen á forsíðunni segir frá því að nautasæði getir gagnast sem hárnæring og hefur hárgreiðslumaður í London notað aðferðina með góðum árangri. 

Dagskrá setningarathafnar Búnaðarþings 2007 var og birt á forsíðu:

„Setning Búnaðarþings fer fram í Súlnasal Hótels Sögu sunnudaginn 4. mars 2007 og hefst kl. 13:30. Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtaka Íslands, flytur ávarp en yfirskrift setningarathafnarinnar verður „Sveit og borg – saman í starfi“. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra flytur ávarp og mun einnig veita landbúnaðarverðlaun. Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, flytur hátíðarræðu, strengjakvartettinn Sellerí kemur fram og Karlakór Hreppamanna tekur lagið fyrir gesti. Aðgangur er öllum opinn.“

Blaðið má nálgast hér á slóðinni: 

3. tölublað 2007

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...