Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Setning Búnaðarþings og klámráðstefnu úthýst úr Bændahöll árið 2007
Gamalt og gott 13. febrúar 2017

Setning Búnaðarþings og klámráðstefnu úthýst úr Bændahöll árið 2007

Á forsíðunni 27. febrúar fyrir tíu árum voru nokkur áhugaverð fréttamál. Falleg hrossamynd Áskels Þórissonar prýddi forsíðuna en í stórfrétt þar undir segir frá því að stjórn Bændasamtaka Íslands hefði ákveðið að úthýsa ráðstefnugestum fyrirhugaðrar klámráðstefnu af Hótel Sögu.

Í frétt Landbrugsavisen á forsíðunni segir frá því að nautasæði getir gagnast sem hárnæring og hefur hárgreiðslumaður í London notað aðferðina með góðum árangri. 

Dagskrá setningarathafnar Búnaðarþings 2007 var og birt á forsíðu:

„Setning Búnaðarþings fer fram í Súlnasal Hótels Sögu sunnudaginn 4. mars 2007 og hefst kl. 13:30. Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtaka Íslands, flytur ávarp en yfirskrift setningarathafnarinnar verður „Sveit og borg – saman í starfi“. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra flytur ávarp og mun einnig veita landbúnaðarverðlaun. Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, flytur hátíðarræðu, strengjakvartettinn Sellerí kemur fram og Karlakór Hreppamanna tekur lagið fyrir gesti. Aðgangur er öllum opinn.“

Blaðið má nálgast hér á slóðinni: 

3. tölublað 2007

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði
Fréttir 16. apríl 2024

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði

Matvælastofnun hefur birt leiðrétta skýrslu yfir áburðareftirlit síðasta árs.

Ísteka í yfirburðastöðu
Fréttir 15. apríl 2024

Ísteka í yfirburðastöðu

Í nýrri ályktun Samkeppniseftirlitsins kemur fram að Ísteka beiti sterkri stöðu ...

Hverfandi líkur á riðusmiti árið 2032
Fréttir 15. apríl 2024

Hverfandi líkur á riðusmiti árið 2032

Í nýrri landsáætlun verður stefnt að því að hverfandi líkur verði að upp komi ri...

Hrútaverðlaun fyrir Gullmola og Blossa
Fréttir 15. apríl 2024

Hrútaverðlaun fyrir Gullmola og Blossa

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var í Ásgarði Landbúnaðarháskóla Ísla...

Sláturhús brann til grunna
Fréttir 12. apríl 2024

Sláturhús brann til grunna

Sláturhúsið í Seglbúðum í Landbroti brann til grunna þann 1. apríl.