Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Ræktun eykur lífsgæði
Á faglegum nótum 7. júní 2019

Ræktun eykur lífsgæði

Höfundur: Vilmundur Hansen

Rannsóknir sýna að það eitt og sér að horfa á græn svæði hefur góð áhrif á geðheilsu fólks og eykur líkurnar á að það slaki á og minnki stress.

Læknar víða um heim eru farnir að ráðleggja fólki að fara í göngutúr um næsta útivistarsvæði í stað þess að skrifa út lyf til að róa taugarnar.

Ýmislegt bendir einnig til að mörgum sé hollara að leggja stund á ræktun og garðyrkju en að keyra sig út í ræktinni. Garðyrkja er róandi og hverjum og einum er hollt að rækta plöntur og horfa á þær vaxa. Það að fikta í moldinni er líka hollt því að í jarðvegi er að finna bakteríur sem geta verið hollar og hafa áhrif á sælustöðvar líkamans.

Ræktun eykur ábyrgðartilfinningu fólks vegna þess að flestir sem á annað borð njóta þess að rækta leggja alúð í ræktunina. 

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...