Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Ræktun eykur lífsgæði
Á faglegum nótum 7. júní 2019

Ræktun eykur lífsgæði

Höfundur: Vilmundur Hansen

Rannsóknir sýna að það eitt og sér að horfa á græn svæði hefur góð áhrif á geðheilsu fólks og eykur líkurnar á að það slaki á og minnki stress.

Læknar víða um heim eru farnir að ráðleggja fólki að fara í göngutúr um næsta útivistarsvæði í stað þess að skrifa út lyf til að róa taugarnar.

Ýmislegt bendir einnig til að mörgum sé hollara að leggja stund á ræktun og garðyrkju en að keyra sig út í ræktinni. Garðyrkja er róandi og hverjum og einum er hollt að rækta plöntur og horfa á þær vaxa. Það að fikta í moldinni er líka hollt því að í jarðvegi er að finna bakteríur sem geta verið hollar og hafa áhrif á sælustöðvar líkamans.

Ræktun eykur ábyrgðartilfinningu fólks vegna þess að flestir sem á annað borð njóta þess að rækta leggja alúð í ræktunina. 

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...