Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Ræktun eykur lífsgæði
Á faglegum nótum 7. júní 2019

Ræktun eykur lífsgæði

Höfundur: Vilmundur Hansen

Rannsóknir sýna að það eitt og sér að horfa á græn svæði hefur góð áhrif á geðheilsu fólks og eykur líkurnar á að það slaki á og minnki stress.

Læknar víða um heim eru farnir að ráðleggja fólki að fara í göngutúr um næsta útivistarsvæði í stað þess að skrifa út lyf til að róa taugarnar.

Ýmislegt bendir einnig til að mörgum sé hollara að leggja stund á ræktun og garðyrkju en að keyra sig út í ræktinni. Garðyrkja er róandi og hverjum og einum er hollt að rækta plöntur og horfa á þær vaxa. Það að fikta í moldinni er líka hollt því að í jarðvegi er að finna bakteríur sem geta verið hollar og hafa áhrif á sælustöðvar líkamans.

Ræktun eykur ábyrgðartilfinningu fólks vegna þess að flestir sem á annað borð njóta þess að rækta leggja alúð í ræktunina. 

Ávextir beint frá spænskum bónda
Fréttir 3. desember 2024

Ávextir beint frá spænskum bónda

Rekstur norðlenska innflutnings­fyrirtækisins Fincafresh hefur vaxið jafnt og þé...

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga
Fréttir 2. desember 2024

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga

Vonast er til að að aukin þekking á sálfræðilegum hliðum byggðamála geti stuðlað...

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð
Fréttir 29. nóvember 2024

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð

Suðurnesjamaðurinn Ingvar Georg Georgsson hefur verið ráðinn í starf slökkviliðs...

Rannsókn ungra bænda
Fréttir 29. nóvember 2024

Rannsókn ungra bænda

Samtök ungra bænda (SUB) eru að kortleggja hindranir og hvata nýliðunar og kynsl...

Haustrúningur í fullum gangi
Fréttir 29. nóvember 2024

Haustrúningur í fullum gangi

Baldur Stefánsson, rúningsmaður frá Klifshaga í Öxarfirði, klippir tólf til þret...

Skipuleggja lóðir fyrir súrefnisframleiðslu
Fréttir 29. nóvember 2024

Skipuleggja lóðir fyrir súrefnisframleiðslu

Sveitarfélagið Ölfus hefur auglýst nýtt deiliskipulag fyrir lóðina Laxabraut 31 ...

Kjúklingar aftur í Grindavík
Fréttir 29. nóvember 2024

Kjúklingar aftur í Grindavík

Reykjagarður hf. hefur endurvakið kjúklingarækt í Grindavík eftir ellefu mánaða ...

Svissnesk ferðaþjónusta við Hengifoss
Fréttir 28. nóvember 2024

Svissnesk ferðaþjónusta við Hengifoss

Svissneska parið Isabelle og Steff Felix komu í Fljótsdalinn snemma árs 2022 og ...