Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Fé á Auðkúluheiði.
Fé á Auðkúluheiði.
Mynd / HKr.
Fréttir 3. apríl 2019

Ræða uppbætur á sauðfjár­innlegg á næsta stjórnarfundi

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Stjórn Norðlenska hafa borist áskoranir frá félögum sauð­fjárbænda á starfssvæði félagsins varðandi greiðslur uppbóta á sauðfjárinnlegg haustsins 2018.  
 
Ágúst Torfi Hauksson, fram­kvæmda­stjóri Norðlenska, segir að verðskrá félag­sins síðastliðin tvö ár hafi verið til skoðunar í því samhengi, en félagið greiddi uppbætur vegna innleggs ársins 2017 tvívegis á árinu 2018.
 
„Norðlenska hefur hugsað sér að greiða uppbætur á innlegg með sama hætti og gert var á árinu 2018, þar sem greidd var uppbót vegna kjöts sem þegar hafði verið selt á ásættanlegri framlegð en ekki þess sem enn var í birgðum,“ segir hann.  „Í kjölfar fyrrnefndra áskorana mun stjórn því ræða á næsta fundi sínum hvort félagið muni beita sömu aðferðarfræði áfram eða endurskoða hana.“ 
Náttúrulegir birkiskógar hafa mikilvægt hlutverk
Fréttir 13. febrúar 2025

Náttúrulegir birkiskógar hafa mikilvægt hlutverk

Vísbendingar eru um að náttúrulegir birkiskógar hafi mikil áhrif á uppsöfnun kol...

Sjö verkefni um aukið virði sauðfjárafurða
Fréttir 13. febrúar 2025

Sjö verkefni um aukið virði sauðfjárafurða

Kennslutól fyrir skólabörn, vöruþróun ærkjöts og sauðaosta og markaðssetning á s...

Kjötafurðastöðvar aftur undir samkeppnislög
Fréttir 12. febrúar 2025

Kjötafurðastöðvar aftur undir samkeppnislög

Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar hefur verið kynnt fyrir vorþingið. Landbúnaðarmá...

Sýktur refur í Skagafirði
Fréttir 12. febrúar 2025

Sýktur refur í Skagafirði

Íbúi í Skagafirði varð var við veikan ref og reyndist dýrið með fuglaflensu.

Deilt um gjaldtöku vegna meðhöndlunar á dýrahræjum
Fréttir 11. febrúar 2025

Deilt um gjaldtöku vegna meðhöndlunar á dýrahræjum

Fyrir áramót bárust tvö mál inn á borð lögfræðinga Bændasamtaka Íslands þar sem ...

Tvöfaldur hagnaður kjötvinnslu í eigu KS
Fréttir 11. febrúar 2025

Tvöfaldur hagnaður kjötvinnslu í eigu KS

Kjötvinnslan Esja gæðafæði nær tvöfaldaði hagnað sinn milli áranna 2022 og 2023.

Framleiðsla og sala á hrossakjöti jókst mest
Fréttir 10. febrúar 2025

Framleiðsla og sala á hrossakjöti jókst mest

Mikil aukning var í framleiðslu og sölu á hrossakjöti og svínakjöti á síðasta ár...

Betri afkoma sauðfjárbúa
Fréttir 10. febrúar 2025

Betri afkoma sauðfjárbúa

Hagstofan greindi frá því á vef sínum fyrir skemmstu að afkoman í sauðfjárræktin...