Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Pasta með reyktum laxi
Líf og starf 23. júní 2016

Pasta með reyktum laxi

Mikael Bergmann er tíu ára Kópavogsbúi sem hefur gaman af náttúrufræði.  Draumur hans er meðal annars að verða fornleifafræðingur og finna risaeðlubein.
 
Nafn: Mikael Bergmann Hjörvarsson.
Aldur: 10 ára.
Stjörnumerki: Vog.
Búseta: Lindahverfi, Kópavogur.
Skóli: Lindaskóli.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Náttúrufræði.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur.
Uppáhaldsmatur: Pasta Andrea, sem er pasta með reyktum laxi, basilíku og parmesanosti.
Uppáhaldshljómsveit: Rammstein og DVBBS & Borgeous (lagið Tsunami).
Uppáhaldskvikmynd: Jurassic park.
Fyrsta minning þín? Þegar ég var þriggja ára í Legolandi, pabbi og Siggi afi voru í sjóræningjabát að skjóta á mig með vatnsbyssum.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi samkvæmisdansa.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Draumurinn minn er að verða fornleifafræðingur og finna risaeðlubein og týndu borgina Atlantis.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég var með Konráði vini mínum og pabba hans að skjóta upp flugeldum. Ein rakettan festist í flöskunni og þurftum við að flýja. Ég stökk í burtu. Rakettan sprakk.
Ætlarðu að gera eitthvað skemmtilegt í sumar? Fara í Vatnaskóg og vonandi á sumarnámskeið í náttúrufræði.
 
Næst » Mikael Bergmann skorar á Fúsa vin sinn að svara næst.
Auknar fjárveitingar til viðhalds varnarlína í Miðfjarðarhólfi
Fréttir 8. júní 2023

Auknar fjárveitingar til viðhalds varnarlína í Miðfjarðarhólfi

Fjárveitingar til viðhalds á tveimur varnarlínum sauðfjársjúkdóma milli Miðfjarð...

Nýr lausapenni
Fréttir 8. júní 2023

Nýr lausapenni

Umfangsmeira Bændablað kallar á mannafla og er Þórdís Anna Gylfadóttir nýr liðsf...

Dregur úr innlendri framleiðslu nautakjöts
Fréttir 8. júní 2023

Dregur úr innlendri framleiðslu nautakjöts

Samdráttur í nautakjötsframleiðslu nú er afleiðing lægra afurðaverðs árið 2021 a...

Eitt sýni jákvætt á Urriðaá
Fréttir 8. júní 2023

Eitt sýni jákvætt á Urriðaá

Nú er ljóst að eina staðfesta riðuveikitilfellið á Urriðaá í Miðfirði var í kind...

Ályktað um innflutning og upprunamerkingar
Fréttir 8. júní 2023

Ályktað um innflutning og upprunamerkingar

Aðalfundur Kaupfélags Skagfirðinga, sem haldinn var á Sauðárkróki þann 6. júní s...

Eftirmál riðuveiki
Fréttir 8. júní 2023

Eftirmál riðuveiki

Sauðfjárbændurnir á Urriðaá og Bergsstöðum í Miðfirði standa saman í erfiðum sam...

Óvissa um starfsemi BÍL
Fréttir 7. júní 2023

Óvissa um starfsemi BÍL

Aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga (BÍL) lýsir yfir vonbrigðum með drátt ...

Vilja flytja út færeysk hross
Fréttir 6. júní 2023

Vilja flytja út færeysk hross

Til þess að bjarga færeyska hrossastofninum frá aldauða hefur komið til skoðunar...