Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Öldurnar á Tenerife eru hærri en geldneytahús
Fólkið sem erfir landið 7. ágúst 2018

Öldurnar á Tenerife eru hærri en geldneytahús

Kári Daníelsson á Hjálmsstöðum 1 finnst ljúffengt að fá sér Bartaborgara í ferðamannafjósinu í Efstadal. Honum líkar vel við hesta en fyrsta minningin er þegar systir hans kom í heiminn. 
 
Nafn: Kári Daníelsson.
 
Aldur: 10 ára, alveg að verða 11 ára.
 
Stjörnumerki: Meyjunni.
 
Búseta: Hjálmsstöðum 1 í Laugardal. 
 
Skóli: Bláskógaskóla á Laugarvatni.
 
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Sund og náttúrufræði. 
 
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hestur.
 
Uppáhaldsmatur: Mér finnst Barta­borgari í ferðamannafjósinu í Efstadal geggjaður.
 
Uppáhaldshljómsveit: Rjóminn. 
 
Uppáhaldskvikmynd: Fast and the furious 7. 
 
Fyrsta minning þín? Þegar litla systir mín kom í heiminn. 
 
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi blak, fótbolta, fimleika og körfubolta. Í körfunni er ég í úrvalsbúðum. Svo spila ég á hljómborð. 
 
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Vélaverktaki.
 
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert?  Á Tenerife, öldugangurinn var svakalegur. Stærstu öldurnar voru hærri en geldneytahúsið okkar. 
 
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Ég er að vinna í sveitinni og fæ borgað fyrir það. 
 
Vilja flytja út færeysk hross
Fréttir 6. júní 2023

Vilja flytja út færeysk hross

Til þess að bjarga færeyska hrossastofninum frá aldauða hefur komið til skoðunar...

Árlegt rit Sögufélags Eyfirðinga komið út
Fréttir 5. júní 2023

Árlegt rit Sögufélags Eyfirðinga komið út

Sögufélag Eyfirðinga var stofnað árið 1971 með það fyrir augum að safna, skipule...

Framtíð jarðvangs hangir á bláþræði
Fréttir 5. júní 2023

Framtíð jarðvangs hangir á bláþræði

Sveitarfélögin á Suðurlandi geta ekki rekið Kötlu jarðvang án þátttöku ríkisins ...

Enginn tannlæknir á Hvolsvelli lengur
Fréttir 5. júní 2023

Enginn tannlæknir á Hvolsvelli lengur

Íbúar á Hvolsvelli og í sveitunum þar í kring eru nú án tannlæknis.

Innlit í kjúklingabú
Fréttir 2. júní 2023

Innlit í kjúklingabú

Kjúklingabændurnir Eydís Rós Eyglóardóttir og Ingvar Guðni Ingimundarson á Vatns...

Vaxandi áhugi bænda og smáframleiðenda
Fréttir 2. júní 2023

Vaxandi áhugi bænda og smáframleiðenda

Sauðfjárbóndinn Jónas Þórólfsson og kjötiðnaðarmeistarinn Rúnar Ingi Guðjónsson ...

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum
Fréttir 1. júní 2023

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum

Nýstárleg tilraun var gerð við ósa Haffjarðarár síðasta sumar, þegar fuglavarnar...

Fjölgun nema í kjötiðn
Fréttir 1. júní 2023

Fjölgun nema í kjötiðn

Rúnar Ingi Guðjónsson segist finna fyrir mjög miklum áhuga hjá ungu fólki að lær...