Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Nýr sveitarstjóri í Húnaþingi vestra
Líf&Starf 30. júlí 2014

Nýr sveitarstjóri í Húnaþingi vestra

Höfundur: Vilmundur Hansen

Guðný Hrund Karlsdóttir hefur verið ráðin sveitarstjóri Húnaþings vestra. Guðný hefur undanfarin tvö ár starfað sem verkefnastjóri hjá Wise í Kanada þar sem hún hefur leitt innleiðingu stórra hugbúnaðarverkefna fyrir þarlend fyrirtæki. Áður starfaði hún fyrir Maritech á Íslandi sem viðskipta- og verkefnastjóri.

Á árunum 2002-2006 starfaði hún sem sveitarstjóri á Raufarhöfn og stýrði sveitarfélaginu farsællega á erfiðum tímum. Guðný hefur gegnt fjölmörgum trúnaðar og ábyrgðarstörfum, svo sem hlutverki hafnarstjóra, setið í stjórn Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, í stjórn ábyrgðarsjóðs launa og sem varamaður í stjórn samkeppniseftirlitsins.

Hún er með Cand. Oecon próf í viðskiptafræðum af fjármálasviði. Áformað er að hún hefji störf þann 1. ágúst 2014

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...