Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Kristján Magnússon með 73 sm hæng sem tók black ghost.
Kristján Magnússon með 73 sm hæng sem tók black ghost.
Í deiglunni 13. nóvember 2017

Menn voru ánægðir með Mýrarkvísl

Höfundur: Gunnar Bender
Lokatölurnar úr laxveiðiánum eru að detta inn þessa dagana, þótt veiðin sé fyrir nokkru búin. Sumarið hefði mátt vera aðeins betra en svona er þetta bara, veiði er veiði. Og það styttist í næsta sumar. Kíkjum aðeins á Mýrarkvísl.
 
Á meðan Norðausturland stóðst ekki væntingar þegar litið er til laxveiðinnar, er þó hægt að sjá jákvæða niðurstöðu á sumrinu í Mýrarkvísl. Þrátt fyrir að Mýrarkvísl sé laxveiðiá má ekki gleyma því  að þar er einnig sterkur urriðastofn líkt og í öllu vatnakerfi Laxár í Aðaldal. 
 
53 sm urriði sem tók Klinkhammer.
 
Á  meðan laxveiðin var erfið framan af var einhver besta þurrfluguveiði á urriða sem við höfum upplifað í Mýrarkvísl. Færir þurrfluguveiðimenn sem heimsóttu Mýrarkvísl í sumar voru flestir með tugi urriða á dag og stendur sérstaklega upp úr upplifun tveggja franskra veiðimanna sem lönduðu 110 urriðum á tveimur dögum  ýmist á þurrflugu eða litlar púpur. Stærsti lax sumarsins var 100 cm hrygna sem tók rauða púpu nr. 16 í veiðistað 41 í Löngulygnu.

Skylt efni: Mýrarkvísl

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018
Fréttir 13. september 2024

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018

Ekki hefur orðið vart við kartöflumyglu í sumar sem er þá fyrsta myglulausa suma...

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum
Fréttir 13. september 2024

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum

Kartöflubændur í Nesjum í Hornafirði urðu fyrir verulegu tjóni á dögunum þegar h...

Bændur selja Búsæld
Fréttir 13. september 2024

Bændur selja Búsæld

Um 90 prósent bænda í Búsæld hafa ákveðið að taka kauptilboði Kaupfélags Skagfir...

Frekari fækkun sláturgripa
Fréttir 12. september 2024

Frekari fækkun sláturgripa

Um 28 þúsund færri lömb komu til slátrunar síðasta haust en árið á undan. Áfram ...

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi
Fréttir 12. september 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi

Fjár- og stóðréttir eru fram undan og venju samkvæmt birtir Bændablaðið lista yf...

Lækkað verð á greiðslumarki
Fréttir 12. september 2024

Lækkað verð á greiðslumarki

Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur í byrjun september sýna l...

Smalað vegna óveðurs
Fréttir 12. september 2024

Smalað vegna óveðurs

Fyrsta haustlægðin kom á dögunum, með gulum og appelsínugulum viðvörunum, norðan...

Garðyrkjubændur rafmagnslausir
Fréttir 12. september 2024

Garðyrkjubændur rafmagnslausir

Raforkusamningum meirihluta garðyrkjubænda landsins hefur verið sagt upp. Í suma...