Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Kristján Magnússon með 73 sm hæng sem tók black ghost.
Kristján Magnússon með 73 sm hæng sem tók black ghost.
Í deiglunni 13. nóvember 2017

Menn voru ánægðir með Mýrarkvísl

Höfundur: Gunnar Bender
Lokatölurnar úr laxveiðiánum eru að detta inn þessa dagana, þótt veiðin sé fyrir nokkru búin. Sumarið hefði mátt vera aðeins betra en svona er þetta bara, veiði er veiði. Og það styttist í næsta sumar. Kíkjum aðeins á Mýrarkvísl.
 
Á meðan Norðausturland stóðst ekki væntingar þegar litið er til laxveiðinnar, er þó hægt að sjá jákvæða niðurstöðu á sumrinu í Mýrarkvísl. Þrátt fyrir að Mýrarkvísl sé laxveiðiá má ekki gleyma því  að þar er einnig sterkur urriðastofn líkt og í öllu vatnakerfi Laxár í Aðaldal. 
 
53 sm urriði sem tók Klinkhammer.
 
Á  meðan laxveiðin var erfið framan af var einhver besta þurrfluguveiði á urriða sem við höfum upplifað í Mýrarkvísl. Færir þurrfluguveiðimenn sem heimsóttu Mýrarkvísl í sumar voru flestir með tugi urriða á dag og stendur sérstaklega upp úr upplifun tveggja franskra veiðimanna sem lönduðu 110 urriðum á tveimur dögum  ýmist á þurrflugu eða litlar púpur. Stærsti lax sumarsins var 100 cm hrygna sem tók rauða púpu nr. 16 í veiðistað 41 í Löngulygnu.

Skylt efni: Mýrarkvísl

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert
Fréttir 8. desember 2023

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert

Unnt er að spara allt að 1.500 GWst árlega á Íslandi og þar af um 43 GWst í land...

Opnunarhóf í Miðskógi
Fréttir 8. desember 2023

Opnunarhóf í Miðskógi

Byggingu nýs kjúklingahúss í Dölunum er lokið og verður tekið í notkun 1. desemb...

Skilgreina opinbera grunnþjónustu
Fréttir 8. desember 2023

Skilgreina opinbera grunnþjónustu

Unnin hafa verið drög að skilgreiningu á opinberri grunnþjónustu, ásamt greinarg...

Innleiða þarf vistkerfisnálgun
Fréttir 7. desember 2023

Innleiða þarf vistkerfisnálgun

Tímabært þykir að innleiða vistkerfisnálgun á Íslandi með skipulögðum hætti. Fræ...

Verðmætasköpun eykst og mikil sala
Fréttir 7. desember 2023

Verðmætasköpun eykst og mikil sala

Æðarræktarfélag Íslands (ÆÍ) hélt aðalfund að Keldnaholti 18. nóvember. Alls mæt...

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu
Fréttir 6. desember 2023

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu

Færeyska hestakynið er í útrýmingarhættu en í dag eru til 89 færeysk hross og af...

Nýr stjórnarformaður
Fréttir 6. desember 2023

Nýr stjórnarformaður

Daði Guðjónsson er nýr stjórnarformaður markaðsstofunnar Icelandic Lamb, sem fer...

Margir fengu vel í soðið
Fréttir 6. desember 2023

Margir fengu vel í soðið

Útlit er fyrir að rjúpnaveiði hafi í ár verið allt að 20% meiri en í fyrra. Meða...