Skylt efni

Mýrarkvísl

Menn voru ánægðir með Mýrarkvísl
Í deiglunni 13. nóvember 2017

Menn voru ánægðir með Mýrarkvísl

Lokatölurnar úr laxveiðiánum eru að detta inn þessa dagana, þótt veiðin sé fyrir nokkru búin. Sumarið hefði mátt vera aðeins betra en svona er þetta bara, veiði er veiði. Og það styttist í næsta sumar. Kíkjum aðeins á Mýrarkvísl.