Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Jákvæður söngfugl
Fólkið sem erfir landið 21. mars 2018

Jákvæður söngfugl

Isabella Ásrún er jákvæður söngfugl sem er hjálpsöm við að baka kökur. Hún er einnig dugleg að passa hvolpana og að aðstoða í fjárhúsunum. 
 
Nafn: Isabella Ásrún.
Aldur: 6 ára.
Stjörnumerki: Krabbi.
Búseta: Gilsbakka í Öxarfirði.
Skóli: Öxarfjarðarskóli.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Smíðar.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Köttur og hundur.
Uppáhaldsmatur: Pitsa.
Uppáhaldshljómsveit: Legó (hljómsveitin hans pabba).
Uppáhaldskvikmynd: Mamma mia.
Fyrsta minning þín? Þegar við fórum í Astrid Lindgren-garðinn í Svíþjóð.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Æfi á píanó og  syng mikið heima.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Ballerína.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Vera á hesti án þess að halda mér í.
Hvað ætlarðu að gera skemmtilegt á þessu ári? Fara til Svíþjóðar og hitta litla frænda eða frænku.
 
Næst » Isabella Ásrún skorar á bróður sinn, Carl Mikael, að svara næst.
Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...