Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Innkaupanet
Hannyrðahornið 22. maí 2014

Innkaupanet

Mál: botn 21 cm
Hæð: 39 cm
Efni: Frapan blágrænn 3 dokkur, en til í 14 litum.
Heklunál nr 4.
Skammstafanir fp = fastapinni
ll = loftlykkja
Byrjað á botninum.
Fitja upp 4 ll og tengja í hring.
1.  Hekla 16 fp í hringinn, tengja.
2.  Hekla 2 fp í hvern fp tengja.
3. Hekla* 1 fp í næsta fp 2 fp í   þarnæsta fp* endurtaka   hringinn tengja.
4. Hekla * 1 fp í næstu 2 fp , 2 fp í   næsta fp* endurtaka og tengja.
5. Hekla fp í fp, tengja.
6. Hekla * 1 fp í næstu 3 fp , 2 fp í   næsta fp* endurtaka, tengja.
7. Hekla fp í fp tengja.
8. Hekla* 1 fp í næstu 4 fp , 2 fp í   næsta fp * endurtaka, tengja.
9. Hekla fp í fp , tengja.
10.  Hekla * fp í næstu 5 fp , 2 fp í   næsta fp* endurtaka , tengja.
11. Hekla fp í fp, tengja.
12. Hekla * fp í næstu 6 fp , 2 fp í   næsta fp* endurtaka , tengja.
13. Hekla fp í fp, tengja.
14. Hekla * fp í næstu 7 fp, 2 fp í   næsta fp* endurtaka , tengja.
15.  Hekla fp í fp , tengja.
16. Hekla * fp í næstu 8 fp, 2 fp í   næsta fp* endurtaka, tengja.
17. Hekla fp í fp , tengja.
18. Hekla * fp í næstu 9 fp, 2 fp í   næsta fp* endurtaka , tengja.
19. Hekla fp í fp , tengja.
20. Hekla * fp í næstu 10 fp, 2 fp í   næsta fp*, endurtaka, tengja.
21. Hekla fp í fp, tengja.
22. Hekla * fp í næstu 11 fp, 2 fp í   næsta fp*, endurtaka, tengja.
23. Hekla fp í fp , tengja.
24. Nú eru heklaðar upp 8 ll og   heklaður 1 fp í 6. fp frá fyrstu ll.
Endurtekið allan hringinn. Ef lykkjufjöldinn passar ekki alveg má jafna á milli þannig að bilin verði nokkurnveginn jöfn. Hringnum lokað með fp í fyrstu ll.
25. Heklað 4 fp utan um fyrsta
bogann til að byrja á miðjum
boga og heklað síðan 8 ll og 1 fp
í miðjan næsta boga þannig
myndast net. Heklað svona
hringinn og lokað með fp í   fyrstu ll.
26. Hekla eins og áður 4 fp utan um
næsta boga, hekla 8 ll og 1 fp í
næsta boga.
27. Endurtaka síðustu umferð.
28. Í næstu umferð er ll fjölgað í 10
en að öðru leyti heklað eins
29. Síðsta umferð endurtekin þar til
16 loftlykkjubogar eru komnir
upp eða eins margir og þið viljið
hafa netið stórt.
30. Nú eru heklaðir 5 fp í hvern ll   boga allan hringinn og tengt í   hring.
31. Heklaðar 4 umferðir fp í fp.
32. Nú er hekaður hanki sem eru 5   fp, heklað fram og til baka 45   umferðir.
33. Í síðustu umferðinni er
hankinn heklaður fastur 10 fp
frá fyrsta fp.
34. Annar hanki heklaður eins beint
á móti í hringnum þannig að jafn
fjöldi af lykkjum verði á milli
báðum megin , festur eins.
35. Gengið frá endum og netið   tilbúið.

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...