Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Innkaupanet
Hannyrðahornið 22. maí 2014

Innkaupanet

Mál: botn 21 cm
Hæð: 39 cm
Efni: Frapan blágrænn 3 dokkur, en til í 14 litum.
Heklunál nr 4.
Skammstafanir fp = fastapinni
ll = loftlykkja
Byrjað á botninum.
Fitja upp 4 ll og tengja í hring.
1.  Hekla 16 fp í hringinn, tengja.
2.  Hekla 2 fp í hvern fp tengja.
3. Hekla* 1 fp í næsta fp 2 fp í   þarnæsta fp* endurtaka   hringinn tengja.
4. Hekla * 1 fp í næstu 2 fp , 2 fp í   næsta fp* endurtaka og tengja.
5. Hekla fp í fp, tengja.
6. Hekla * 1 fp í næstu 3 fp , 2 fp í   næsta fp* endurtaka, tengja.
7. Hekla fp í fp tengja.
8. Hekla* 1 fp í næstu 4 fp , 2 fp í   næsta fp * endurtaka, tengja.
9. Hekla fp í fp , tengja.
10.  Hekla * fp í næstu 5 fp , 2 fp í   næsta fp* endurtaka , tengja.
11. Hekla fp í fp, tengja.
12. Hekla * fp í næstu 6 fp , 2 fp í   næsta fp* endurtaka , tengja.
13. Hekla fp í fp, tengja.
14. Hekla * fp í næstu 7 fp, 2 fp í   næsta fp* endurtaka , tengja.
15.  Hekla fp í fp , tengja.
16. Hekla * fp í næstu 8 fp, 2 fp í   næsta fp* endurtaka, tengja.
17. Hekla fp í fp , tengja.
18. Hekla * fp í næstu 9 fp, 2 fp í   næsta fp* endurtaka , tengja.
19. Hekla fp í fp , tengja.
20. Hekla * fp í næstu 10 fp, 2 fp í   næsta fp*, endurtaka, tengja.
21. Hekla fp í fp, tengja.
22. Hekla * fp í næstu 11 fp, 2 fp í   næsta fp*, endurtaka, tengja.
23. Hekla fp í fp , tengja.
24. Nú eru heklaðar upp 8 ll og   heklaður 1 fp í 6. fp frá fyrstu ll.
Endurtekið allan hringinn. Ef lykkjufjöldinn passar ekki alveg má jafna á milli þannig að bilin verði nokkurnveginn jöfn. Hringnum lokað með fp í fyrstu ll.
25. Heklað 4 fp utan um fyrsta
bogann til að byrja á miðjum
boga og heklað síðan 8 ll og 1 fp
í miðjan næsta boga þannig
myndast net. Heklað svona
hringinn og lokað með fp í   fyrstu ll.
26. Hekla eins og áður 4 fp utan um
næsta boga, hekla 8 ll og 1 fp í
næsta boga.
27. Endurtaka síðustu umferð.
28. Í næstu umferð er ll fjölgað í 10
en að öðru leyti heklað eins
29. Síðsta umferð endurtekin þar til
16 loftlykkjubogar eru komnir
upp eða eins margir og þið viljið
hafa netið stórt.
30. Nú eru heklaðir 5 fp í hvern ll   boga allan hringinn og tengt í   hring.
31. Heklaðar 4 umferðir fp í fp.
32. Nú er hekaður hanki sem eru 5   fp, heklað fram og til baka 45   umferðir.
33. Í síðustu umferðinni er
hankinn heklaður fastur 10 fp
frá fyrsta fp.
34. Annar hanki heklaður eins beint
á móti í hringnum þannig að jafn
fjöldi af lykkjum verði á milli
báðum megin , festur eins.
35. Gengið frá endum og netið   tilbúið.

Fyrirhuguð risaframkvæmd
Fréttir 21. október 2024

Fyrirhuguð risaframkvæmd

Um 220 herbergja hótel, baðlón og 165 smáhýsi er fyrirhugað að rísi í Ásahreppi.

DeLaval til Bústólpa
Fréttir 21. október 2024

DeLaval til Bústólpa

Umboðið á DeLaval-mjaltabúnaði færðist þann 1. október til Bústólpa á Akureyri.

Rýr uppskera af melgresi
Fréttir 18. október 2024

Rýr uppskera af melgresi

Fræskurður hefur staðið yfir í haust á vegum landgræðsluhluta Lands og skógar.

Fuglainflúensa víða
Fréttir 18. október 2024

Fuglainflúensa víða

Rökstuddur grunur er um fuglainflúensu í hröfnum og öðrum villtum fuglum.

Aukið fjármagn til Brothættra byggða
Fréttir 17. október 2024

Aukið fjármagn til Brothættra byggða

Verkefnið Brothættar byggðir hlýtur 135 milljóna króna aukafjárframlag frá Byggð...

Enn reynt að fá leyfi til veiða á ágangsfuglum
Fréttir 17. október 2024

Enn reynt að fá leyfi til veiða á ágangsfuglum

Fimm þingmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hafa lagt fram þingsályktuna...

Veiðistjórn rjúpu á tímamótum
Fréttir 16. október 2024

Veiðistjórn rjúpu á tímamótum

Staðfest hefur verið stjórnunar- og verndaráætlun fyrir rjúpu og hún sögð stuðla...

Nýr yfirdýralæknir
Fréttir 16. október 2024

Nýr yfirdýralæknir

Þóra Jóhanna Jónasdóttir hefur verið skipuð í embætti yfirdýralæknis.

Fyrirhuguð risaframkvæmd
21. október 2024

Fyrirhuguð risaframkvæmd

Með bjartsýni og gleði að vopni
18. október 2024

Með bjartsýni og gleði að vopni

Fjórir snillingar
21. október 2024

Fjórir snillingar

DeLaval til Bústólpa
21. október 2024

DeLaval til Bústólpa

Íslandsmót í rúningi
18. október 2024

Íslandsmót í rúningi