Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Innkaupanet
Hannyrðahornið 22. maí 2014

Innkaupanet

Mál: botn 21 cm
Hæð: 39 cm
Efni: Frapan blágrænn 3 dokkur, en til í 14 litum.
Heklunál nr 4.
Skammstafanir fp = fastapinni
ll = loftlykkja
Byrjað á botninum.
Fitja upp 4 ll og tengja í hring.
1.  Hekla 16 fp í hringinn, tengja.
2.  Hekla 2 fp í hvern fp tengja.
3. Hekla* 1 fp í næsta fp 2 fp í   þarnæsta fp* endurtaka   hringinn tengja.
4. Hekla * 1 fp í næstu 2 fp , 2 fp í   næsta fp* endurtaka og tengja.
5. Hekla fp í fp, tengja.
6. Hekla * 1 fp í næstu 3 fp , 2 fp í   næsta fp* endurtaka, tengja.
7. Hekla fp í fp tengja.
8. Hekla* 1 fp í næstu 4 fp , 2 fp í   næsta fp * endurtaka, tengja.
9. Hekla fp í fp , tengja.
10.  Hekla * fp í næstu 5 fp , 2 fp í   næsta fp* endurtaka , tengja.
11. Hekla fp í fp, tengja.
12. Hekla * fp í næstu 6 fp , 2 fp í   næsta fp* endurtaka , tengja.
13. Hekla fp í fp, tengja.
14. Hekla * fp í næstu 7 fp, 2 fp í   næsta fp* endurtaka , tengja.
15.  Hekla fp í fp , tengja.
16. Hekla * fp í næstu 8 fp, 2 fp í   næsta fp* endurtaka, tengja.
17. Hekla fp í fp , tengja.
18. Hekla * fp í næstu 9 fp, 2 fp í   næsta fp* endurtaka , tengja.
19. Hekla fp í fp , tengja.
20. Hekla * fp í næstu 10 fp, 2 fp í   næsta fp*, endurtaka, tengja.
21. Hekla fp í fp, tengja.
22. Hekla * fp í næstu 11 fp, 2 fp í   næsta fp*, endurtaka, tengja.
23. Hekla fp í fp , tengja.
24. Nú eru heklaðar upp 8 ll og   heklaður 1 fp í 6. fp frá fyrstu ll.
Endurtekið allan hringinn. Ef lykkjufjöldinn passar ekki alveg má jafna á milli þannig að bilin verði nokkurnveginn jöfn. Hringnum lokað með fp í fyrstu ll.
25. Heklað 4 fp utan um fyrsta
bogann til að byrja á miðjum
boga og heklað síðan 8 ll og 1 fp
í miðjan næsta boga þannig
myndast net. Heklað svona
hringinn og lokað með fp í   fyrstu ll.
26. Hekla eins og áður 4 fp utan um
næsta boga, hekla 8 ll og 1 fp í
næsta boga.
27. Endurtaka síðustu umferð.
28. Í næstu umferð er ll fjölgað í 10
en að öðru leyti heklað eins
29. Síðsta umferð endurtekin þar til
16 loftlykkjubogar eru komnir
upp eða eins margir og þið viljið
hafa netið stórt.
30. Nú eru heklaðir 5 fp í hvern ll   boga allan hringinn og tengt í   hring.
31. Heklaðar 4 umferðir fp í fp.
32. Nú er hekaður hanki sem eru 5   fp, heklað fram og til baka 45   umferðir.
33. Í síðustu umferðinni er
hankinn heklaður fastur 10 fp
frá fyrsta fp.
34. Annar hanki heklaður eins beint
á móti í hringnum þannig að jafn
fjöldi af lykkjum verði á milli
báðum megin , festur eins.
35. Gengið frá endum og netið   tilbúið.

Áhersla á greiðslumarkið
Fréttir 22. febrúar 2024

Áhersla á greiðslumarkið

Á deildarfundi sauðfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands var samþykkt nær samhljóð...

Nú þarf að láta verkin tala
Fréttir 22. febrúar 2024

Nú þarf að láta verkin tala

Halldóra Hauksdóttir verður áfram formaður búgreinadeildar eggjabænda. Meðstjórn...

Misræmi milli framleiðslu og greiðslumarkseignar
Fréttir 22. febrúar 2024

Misræmi milli framleiðslu og greiðslumarkseignar

Tveir mjólkurframleiðendur uppfylltu ekki yfir 200.000 lítra af greiðslumarki í ...

Formannsslagur í vændum
Fréttir 22. febrúar 2024

Formannsslagur í vændum

Gunnar Þorgeirsson og Trausti Hjálmarsson hafa gefið kost á sér í embætti forman...

Betri afkoma í garðyrkju
Fréttir 22. febrúar 2024

Betri afkoma í garðyrkju

Afkoma ylræktenda fer batnandi en útiræktenda versnandi.

Seljavellir fyrirmyndarbú ársins 2024
Fréttir 22. febrúar 2024

Seljavellir fyrirmyndarbú ársins 2024

Seljavellir í Nesjum í Hornafirði var útnefnt fyrirmyndarbú nautgripabænda Bænda...

Opið fyrir umsóknir
Fréttir 21. febrúar 2024

Opið fyrir umsóknir

Opnað var fyrir umsóknir í Matvælasjóð þann 1. febrúar síðastliðinn.

Esther hættir eftir tólf ára starf
Fréttir 21. febrúar 2024

Esther hættir eftir tólf ára starf

Esther Sigfúsdóttir, sem gegnt hefur starfi framkvæmdastjóra Sauðfjársetursins á...