Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
María með eitt af dýrunum sem hún skaut í ferðinni, blesótta antilópu, eða „blesbuck“.
María með eitt af dýrunum sem hún skaut í ferðinni, blesótta antilópu, eða „blesbuck“.
Í deiglunni 30. ágúst 2018

Ég lét drauminn rætast

Höfundur: Gunnar Bender
„Já, það er rétt, ég lét draum minn rætast um að fara til Afríku og skjóta nokkur dýr, mig hafði lengi dreymt um að gera það og þetta var frábær ferð,“ sagði María Björg Gunnarsdóttir,  sem var að koma úr ævintýraferð til Afríku með fleiri góðum veiðimönnum.
 
„Valur Gunnarsson frá Höfn skipulagði ferðina og þetta gekk mjög  vel. Ég skaut fjögur dýr, eitt fannst en allt kjötið af þessum dýrum sem við skutum er gefið fátækum á svæðinu. Það er gaman að gera þetta einu sinni á ævinni og  þetta er frábært ævintýri,“ sagði María Björg, stuttu eftir að hún kom heim úr ferðinni.
Varnarlínur og niðurskurður ekki lengur einu tólin
Fréttaskýring 29. september 2023

Varnarlínur og niðurskurður ekki lengur einu tólin

Hér á landi hafa verið lagðar ýmsar takmarkanir á sauðfjárræktina til að hindra ...

Í sókn eftir erfiðleika
Fréttaskýring 8. september 2023

Í sókn eftir erfiðleika

Kornrækt virðist vera í sókn á nýjan leik og hefur ákvörðun stjórnvalda að setja...

Örplast í öll mál
Fréttaskýring 25. ágúst 2023

Örplast í öll mál

Örplast er sívaxandi vandamál í veröldinni. Það berst upp alla líf- og fæðukeðju...

Deilt um framtíð lausagöngu
Fréttaskýring 27. júlí 2023

Deilt um framtíð lausagöngu

Undanfarin misseri hefur verið mikil umræða um lausagöngu sauðfjár, eftir álit u...

Miklar breytingar í vændum
Fréttaskýring 14. júlí 2023

Miklar breytingar í vændum

Er miklu meiri skógrækt á Íslandi mál málanna? Eða er of hratt farið? Skógrækt t...

Letjandi skipulag
Fréttaskýring 6. júlí 2023

Letjandi skipulag

Einn helsti ásteytingarsteinn í íslenskri skógrækt er skipulagsmál.

Smærri sveitarfélög í dauðafæri við innleiðingu blágrænna innviða
Fréttaskýring 30. júní 2023

Smærri sveitarfélög í dauðafæri við innleiðingu blágrænna innviða

Blágrænir innviðir gætu létt á fráveitukerfum og búið til áhugavert grænt þéttbý...

Áhrif beitar: Beit á ekki við í viðkvæmum vistkerfum
Fréttaskýring 16. júní 2023

Áhrif beitar: Beit á ekki við í viðkvæmum vistkerfum

Ólafur Gestur Arnalds er prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands. Hann lærði ja...