Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Hrafnagil í  raftónum
Líf og starf 22. apríl 2016

Hrafnagil í raftónum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Raftónlistar­maðurinn Árni Grétar, eða Futur­grapher, hefur sent nýlega frá sér plötu sem hann kallar Hrafnagil.

Á plötunni er að finna taktföst, líðandi, mínimalísk og dreymandi lög sem heita nöfnum eins og Pollurinn, Móatún, Útnaust og Hóll. Í sumum þeirra er blandað saman raf- og náttúruhljóðum, eins og vatnsnið, sem á vel við í sveitinni og ekki síst við sauðburð, kartöfluniðursetningu og heyskap.

Árni segir um tónlistina að hún sé samin til heiðurs stórbóndanum Gutta í Hænuvík á sunnanverðum Vestfjörðum. Árni Grétar er með þekktari raftónlistarmönnum á Íslandi og eigandi að jörð í Patreksfirði.

Tónlistin er hljóðrituð á árunum 2014 til 2016 og er þetta þriðja einmennings breiðskífa Futuregrapher. Hinar hétu LP og Skynvera.  

Framleiðsla á náttúrulegum plöntuvarnarefnum
Fréttir 28. september 2023

Framleiðsla á náttúrulegum plöntuvarnarefnum

Algalíf, íslenska líftæknifyrirtækið, stefnir á að hasla sér völl í framleiðslu ...

Innviðauppbygging til 2025
Fréttir 28. september 2023

Innviðauppbygging til 2025

Fara á í 127 verkefni fram til ársins 2025 við uppbyggingu innviða til að mæta á...

Samfélagsleg ábyrgð í forgrunni
Fréttir 28. september 2023

Samfélagsleg ábyrgð í forgrunni

Sjávarútvegsráðstefnan 2023 verður haldin 2.–3. nóvember í Hörpu. Áhersluatriði ...

Heilt sumar eyðilagt hjá geitabóndanum Höllu
Fréttir 27. september 2023

Heilt sumar eyðilagt hjá geitabóndanum Höllu

Í síðasta tölublaði Bændablaðsins greindum við frá því að Halla Sigríður Steinól...

Vex fiskur um hrygg í rannsóknum, tilraunum og erlendu samstarfi
Fréttir 26. september 2023

Vex fiskur um hrygg í rannsóknum, tilraunum og erlendu samstarfi

Nemendur Landbúnaðarháskóla Íslands vinna fjölbreyttar rannsóknir og tilraunaver...

2.500 tonna kornþurrkstöð borgi sig frekar
Fréttir 26. september 2023

2.500 tonna kornþurrkstöð borgi sig frekar

25 af 33 eyfirskum bændum sem spurðir voru, sögðu að þeir myndu myndu nýta sér k...

Lífræni dagurinn haldinn hátíðlegur í Kaffi Flóru
Fréttir 25. september 2023

Lífræni dagurinn haldinn hátíðlegur í Kaffi Flóru

Lífræni dagurinn var haldinn hátíðlegur víðs vegar um landið laugardaginn 16. se...

Ágúst verður forstöðumaður
Fréttir 25. september 2023

Ágúst verður forstöðumaður

Ágúst Sigurðsson hefur verið skipaður forstöðumaður Lands og skógar, nýrrar stof...