Skylt efni

tónlist

Blásið í partílúðrana
Líf og starf 24. október 2022

Blásið í partílúðrana

Lúðrasveit Þorlákshafnar hefur vakið athygli undanfarinn áratug fyrir öfluga starfsemi sína og samstarf með þekktum listamönnum.

Gímaldin og Hafþór Ólafsson syngja rímur
Líf og starf 13. janúar 2021

Gímaldin og Hafþór Ólafsson syngja rímur

Tónlistamennirnir Gímaldin og Hafþór Ólafsson sendu nýlega frá sér geisladisk þar sem þeir syngja rímur við undirleik Gímaldins og Hafþórs. Þeir hafa áður unnið nokkur lög saman, á plötuna Gímaffinn kemur og smáskífuna Af froski gengnum á land.

Meðlimir TRAP hafa komið við sögu á annan tug hljómsveita á hálfri öld
Fréttir 3. júlí 2018

Meðlimir TRAP hafa komið við sögu á annan tug hljómsveita á hálfri öld

Ísafjarðarpúkarnir sem stofnuðu skólahljómsveitina Trap veturinn 1969 eru enn að spila í sama bandinu. Þeir hafa nú lokið upptökum á efni sem hefur verið á þeirra lagalista í gegnum tíðina og munu gefa út sína fyrstu breiðskífu í formi geisladisks og hugsanlega líka á vínyl í haust.

Djassaðir hákarlar
Á faglegum nótum 31. maí 2018

Djassaðir hákarlar

Rannsóknir sýna að hákarlar geta lært að þekkja djasstónlist sé fæða í boði en að klassísk tónlist gerir þá áttavillta.

Vögguvísa í Hel
Líf og starf 5. október 2016

Vögguvísa í Hel

Þungarokkshljómsveitin Skál­möld var að senda frá sér sína fjórðu hljóðversplötu sem kom formlega út 30. september síðast liðinn. Hljómsveitin hefur einnig gefið út tónleikaplötu með Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Hrafnagil í  raftónum
Líf og starf 22. apríl 2016

Hrafnagil í raftónum

Raftónlistar­maðurinn Árni Grétar, eða Futur­grapher, hefur sent nýlega frá sér plötu sem hann kallar Hrafnagil.