Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Helga á Engi í félagsskap „vina sinna“
Gamalt og gott 17. október 2023

Helga á Engi í félagsskap „vina sinna“

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Mynd úr safni Bændasamtakanna. Með henni fylgir vélritaður miði sem á stendur: „Helga á Engi í félagsskap „vina sinna“, Skjóna frá Vatnsleysu í Biskupstungum og Kolbrúnar frá Sveinskoti á Álftanesi. Helga er einn af þessum „auðkýfingum sálarinnar“, sem í landi okkar hefur barizt við örbirgð og erfiðleika í einstæðingsskap æskuára og ekkjudómi þroskaára. Hennar auðlegð er endurnærð hrifning í síbylju í hvert skipti sem hún heyrir, sér eða skynjar einhverja fegurð, listsköpun, kærleika eða sigraða sorg.“ Helga Þórðardóttir Larsen frá Engi var fædd 1901 og lést 1989. Hún ólst upp í Tungunum og flutti til Reykjavíkur um tvítugsaldurinn. Hún giftist í Danmörku en missti mann sinn 1937. Árið 1952 fluttist hún að Engi í Mosfellssveit. Árið 1963 kom út viðtalsbók um hana, rituð af Gísla Sigurðssyni, sem bar titilinn Út úr myrkrinu. Af heimildum að dæma var Helga aðsópsmikil og skörungur hinn mesti.

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...