Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Heimsfengur í fæðingu
Gamalt og gott 31. október 2014

Heimsfengur í fæðingu

Í 19. tbl. Bændablaðisins árið 1999, þann 9. nóvember, er sagt frá því í forsíðufrétt að Heimsfengur - eða það sem nú þekkist sem WorldFengur - sé í fæðingu.

Þar segir meðal annars:

„Heimsfengur getun faert íslenskum hrossaræktenduni lykilstööu Bændasamtök Íslands og FEIF, alþjoðasamtök eigenda íslenskra hesta, hafa verið í viðræðum um gerð alþjóðlegs gagnagrunns sem ber enska vinnuheitið World-fengur - eða Heimsfengur enda er byggt á gagnagrunni BÍ, Feng. Þegar verkinu lýkur mun nýi grunnurínn hafa að geyma upplýsingar um öll íslensk hross - hvar sem er í heiminum. A dögunum fór Jón Baldur Lorange, forstöðumaður tölvu- deildar BÍ, til Aberdeen í Skotlandi til fundar við Clive Phillips, formann skýrsluhaldsnefhdar FEIF og Jens Otto Veje, ræktunarleiðtoga FEIF. Fundarefnið var að semja drög að samningi milli FEJP og BÍ um þetta verk og leggja útlínur verkefhisins.   „Markmiðið er að Heimsfengur verði notaður af öllum aðildarlöndum FEIF sem hjálpartæki í rækrunarstarfi, þar með talið skráningu á kynbótasýningum," sagði Jón Baldur. „Lokamarkmiðið er að geta reiknað út kynbótamat allra hrossa í gagnagrunni Fengs en ég tel  að það hafí gífurlega þýðingu fyrir markaðssetningu á íslenska hestinum erlendis."

Eldri blöð Bændablaðsins er að finna inni á Timarit.is.

Rökstuddur grunur um blóðþorra
Fréttir 3. desember 2021

Rökstuddur grunur um blóðþorra

Veira sem getur valdið sjúkdómnum blóðþorra í laxi, Infectious salmon anaemia, h...

Nýsköpunar- og þróunarsetur verði byggt upp á Vesturlandi
Fréttir 3. desember 2021

Nýsköpunar- og þróunarsetur verði byggt upp á Vesturlandi

Landbúnaðarháskóli Íslands og Háskólinn á Bifröst hafa tekið höndum saman um að ...

Ísland er enn í sérflokki þegar kemur að lítilli notkun sýklalyfja í landbúnaði
Fréttir 3. desember 2021

Ísland er enn í sérflokki þegar kemur að lítilli notkun sýklalyfja í landbúnaði

Samkvæmt skýrslu European Medicine Agency, sem kom út í síðustu viku, er sýklaly...

Landselastofninn við sögulegt lágmark
Fréttir 3. desember 2021

Landselastofninn við sögulegt lágmark

Hafrannsóknastofnun leggur til að beinar veiðar á landsel verði áfram takmarkaða...

Innflutningur á dönskum jólatrjám dregst saman en sala íslenskra eykst
Fréttir 2. desember 2021

Innflutningur á dönskum jólatrjám dregst saman en sala íslenskra eykst

Fyrsta helgin í sölu íslenskra jólatrjáa er nú fram undan í íslenskum jólaskógum...

Fjármálaráðherra vill skoða kaup á Hótel Sögu
Fréttir 2. desember 2021

Fjármálaráðherra vill skoða kaup á Hótel Sögu

Í frumvarpi fjármálaráðherra til fjárlaga fyrir árið 2020 er lagt til að skoða m...

Sauðfjárbændum hefur fækkað um ríflega þriðjung á 40 árum
Fréttir 2. desember 2021

Sauðfjárbændum hefur fækkað um ríflega þriðjung á 40 árum

Á síðasta ári voru sauðfjárbændur í landinu 2.078 samkvæmt haustskýrslum og höfð...

Sóknarmöguleikar sem verðskulda athygli og uppbyggingu
Fréttir 2. desember 2021

Sóknarmöguleikar sem verðskulda athygli og uppbyggingu

„Mér finnst ég standa inni í málaflokki sem er bæði tengdur sterkt inn í fortíð ...