Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Heimsfengur í fæðingu
Gamalt og gott 31. október 2014

Heimsfengur í fæðingu

Í 19. tbl. Bændablaðisins árið 1999, þann 9. nóvember, er sagt frá því í forsíðufrétt að Heimsfengur - eða það sem nú þekkist sem WorldFengur - sé í fæðingu.

Þar segir meðal annars:

„Heimsfengur getun faert íslenskum hrossaræktenduni lykilstööu Bændasamtök Íslands og FEIF, alþjoðasamtök eigenda íslenskra hesta, hafa verið í viðræðum um gerð alþjóðlegs gagnagrunns sem ber enska vinnuheitið World-fengur - eða Heimsfengur enda er byggt á gagnagrunni BÍ, Feng. Þegar verkinu lýkur mun nýi grunnurínn hafa að geyma upplýsingar um öll íslensk hross - hvar sem er í heiminum. A dögunum fór Jón Baldur Lorange, forstöðumaður tölvu- deildar BÍ, til Aberdeen í Skotlandi til fundar við Clive Phillips, formann skýrsluhaldsnefhdar FEIF og Jens Otto Veje, ræktunarleiðtoga FEIF. Fundarefnið var að semja drög að samningi milli FEJP og BÍ um þetta verk og leggja útlínur verkefhisins.   „Markmiðið er að Heimsfengur verði notaður af öllum aðildarlöndum FEIF sem hjálpartæki í rækrunarstarfi, þar með talið skráningu á kynbótasýningum," sagði Jón Baldur. „Lokamarkmiðið er að geta reiknað út kynbótamat allra hrossa í gagnagrunni Fengs en ég tel  að það hafí gífurlega þýðingu fyrir markaðssetningu á íslenska hestinum erlendis."

Eldri blöð Bændablaðsins er að finna inni á Timarit.is.

Fjögur félagasamtök styrkt til að hreinsa strandlengjuna
Fréttir 25. janúar 2022

Fjögur félagasamtök styrkt til að hreinsa strandlengjuna

Fjögur félagasamtök verða styrkt til verkefna sem lúta að hreinsun strandlengju ...

Riða greindist í skimunarsýni
Fréttir 25. janúar 2022

Riða greindist í skimunarsýni

Matvælastofnun barst fyrir skömmu tilkynning frá Tilraunastöð HÍ að Keldum um að...

John Deere 7R 350 autoPowr er dráttarvél ársins 2022
Fréttir 24. janúar 2022

John Deere 7R 350 autoPowr er dráttarvél ársins 2022

John Deere 7R 350 AutoPowr er dráttarvél ársins 2022 í opnum flokki að mati evró...

KFC fékk mest úthlutað
Fréttir 24. janúar 2022

KFC fékk mest úthlutað

Atvinnuvega- og nýsköpunar­ráðuneytið hefur birt niðurstöðu úthlutunar á tollkvó...

Kostnaður við að fjölga neyðarstöðvum í Vaðlaheiðargöngum yfir 10 milljónir króna
Fréttir 24. janúar 2022

Kostnaður við að fjölga neyðarstöðvum í Vaðlaheiðargöngum yfir 10 milljónir króna

Kostnaður við að setja upp nýjar neyðarstöðvar í Vaðlaheiða­r­göng­um nemur 10 t...

Markmið um að 12 mánaða börn fái leikskólapláss í Sveitarfélaginu Skagafirði
Fréttir 21. janúar 2022

Markmið um að 12 mánaða börn fái leikskólapláss í Sveitarfélaginu Skagafirði

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur um nokkurt skeið unnið að því að koma til móts...

Gat á sjókví í Reyðarfirði
Fréttir 21. janúar 2022

Gat á sjókví í Reyðarfirði

Matvælastofnun barst tilkynning frá Löxum Fiskeldi fimmtudaginn 20. janúar um ga...

Skoða alla möguleika til að mæta mikilli eftirspurn eftir lóðum
Fréttir 20. janúar 2022

Skoða alla möguleika til að mæta mikilli eftirspurn eftir lóðum

„Við erum hvergi nærri hætt með okkar uppbyggingu, en stefnan er að íbúar í svei...