Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Heimsfengur í fæðingu
Gamalt og gott 31. október 2014

Heimsfengur í fæðingu

Í 19. tbl. Bændablaðisins árið 1999, þann 9. nóvember, er sagt frá því í forsíðufrétt að Heimsfengur - eða það sem nú þekkist sem WorldFengur - sé í fæðingu.

Þar segir meðal annars:

„Heimsfengur getun faert íslenskum hrossaræktenduni lykilstööu Bændasamtök Íslands og FEIF, alþjoðasamtök eigenda íslenskra hesta, hafa verið í viðræðum um gerð alþjóðlegs gagnagrunns sem ber enska vinnuheitið World-fengur - eða Heimsfengur enda er byggt á gagnagrunni BÍ, Feng. Þegar verkinu lýkur mun nýi grunnurínn hafa að geyma upplýsingar um öll íslensk hross - hvar sem er í heiminum. A dögunum fór Jón Baldur Lorange, forstöðumaður tölvu- deildar BÍ, til Aberdeen í Skotlandi til fundar við Clive Phillips, formann skýrsluhaldsnefhdar FEIF og Jens Otto Veje, ræktunarleiðtoga FEIF. Fundarefnið var að semja drög að samningi milli FEJP og BÍ um þetta verk og leggja útlínur verkefhisins.   „Markmiðið er að Heimsfengur verði notaður af öllum aðildarlöndum FEIF sem hjálpartæki í rækrunarstarfi, þar með talið skráningu á kynbótasýningum," sagði Jón Baldur. „Lokamarkmiðið er að geta reiknað út kynbótamat allra hrossa í gagnagrunni Fengs en ég tel  að það hafí gífurlega þýðingu fyrir markaðssetningu á íslenska hestinum erlendis."

Eldri blöð Bændablaðsins er að finna inni á Timarit.is.

Bændur byggja rétt
Fréttir 22. október 2024

Bændur byggja rétt

Bændur í Steinadal á Ströndum stóðu að byggingu nýrrar réttar í Kollafirði og va...

Stofnverndarsjóður lagður niður
Fréttir 22. október 2024

Stofnverndarsjóður lagður niður

Stofnverndarsjóður íslenska hestakynsins verður lagður niður í lok árs. Sjóðurin...

Fyrirhuguð risaframkvæmd
Fréttir 21. október 2024

Fyrirhuguð risaframkvæmd

Um 220 herbergja hótel, baðlón og 165 smáhýsi er fyrirhugað að rísi í Ásahreppi.

DeLaval til Bústólpa
Fréttir 21. október 2024

DeLaval til Bústólpa

Umboðið á DeLaval-mjaltabúnaði færðist þann 1. október til Bústólpa á Akureyri.

Rýr uppskera af melgresi
Fréttir 18. október 2024

Rýr uppskera af melgresi

Fræskurður hefur staðið yfir í haust á vegum landgræðsluhluta Lands og skógar.

Fuglainflúensa víða
Fréttir 18. október 2024

Fuglainflúensa víða

Rökstuddur grunur er um fuglainflúensu í hröfnum og öðrum villtum fuglum.

Aukið fjármagn til Brothættra byggða
Fréttir 17. október 2024

Aukið fjármagn til Brothættra byggða

Verkefnið Brothættar byggðir hlýtur 135 milljóna króna aukafjárframlag frá Byggð...

Enn reynt að fá leyfi til veiða á ágangsfuglum
Fréttir 17. október 2024

Enn reynt að fá leyfi til veiða á ágangsfuglum

Fimm þingmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hafa lagt fram þingsályktuna...