Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Heimsfengur í fæðingu
Gamalt og gott 31. október 2014

Heimsfengur í fæðingu

Í 19. tbl. Bændablaðisins árið 1999, þann 9. nóvember, er sagt frá því í forsíðufrétt að Heimsfengur - eða það sem nú þekkist sem WorldFengur - sé í fæðingu.

Þar segir meðal annars:

„Heimsfengur getun faert íslenskum hrossaræktenduni lykilstööu Bændasamtök Íslands og FEIF, alþjoðasamtök eigenda íslenskra hesta, hafa verið í viðræðum um gerð alþjóðlegs gagnagrunns sem ber enska vinnuheitið World-fengur - eða Heimsfengur enda er byggt á gagnagrunni BÍ, Feng. Þegar verkinu lýkur mun nýi grunnurínn hafa að geyma upplýsingar um öll íslensk hross - hvar sem er í heiminum. A dögunum fór Jón Baldur Lorange, forstöðumaður tölvu- deildar BÍ, til Aberdeen í Skotlandi til fundar við Clive Phillips, formann skýrsluhaldsnefhdar FEIF og Jens Otto Veje, ræktunarleiðtoga FEIF. Fundarefnið var að semja drög að samningi milli FEJP og BÍ um þetta verk og leggja útlínur verkefhisins.   „Markmiðið er að Heimsfengur verði notaður af öllum aðildarlöndum FEIF sem hjálpartæki í rækrunarstarfi, þar með talið skráningu á kynbótasýningum," sagði Jón Baldur. „Lokamarkmiðið er að geta reiknað út kynbótamat allra hrossa í gagnagrunni Fengs en ég tel  að það hafí gífurlega þýðingu fyrir markaðssetningu á íslenska hestinum erlendis."

Eldri blöð Bændablaðsins er að finna inni á Timarit.is.

Nautakjöt og egg hækka mikið í verði
Fréttir 13. júní 2025

Nautakjöt og egg hækka mikið í verði

Samkvæmt verðlagseftirliti ASÍ hefur verðlag á matvöru almennt hækkað ört á síðu...

Bændur sem kusu Trump sitja nú í súpunni
Fréttir 13. júní 2025

Bændur sem kusu Trump sitja nú í súpunni

Enginn deilir um það að Donald Trump vann kosningasigur í nóvember 2024 í flestu...

Vorhretið vægara en í fyrra
Fréttir 13. júní 2025

Vorhretið vægara en í fyrra

Tjón varð víða á Norðurlandi í norðanáhlaupi í byrjun júní. Annað árið í röð þur...

Framleiðsluvirði landbúnaðarins jókst um 4% árið 2024
Fréttir 13. júní 2025

Framleiðsluvirði landbúnaðarins jókst um 4% árið 2024

Heildarframleiðsluvirði landbúnaðarins árið 2024 er áætlað 93 milljarðar sem er ...

Heimsmet í skráningum
Fréttir 12. júní 2025

Heimsmet í skráningum

Hið árlega Reykjavíkurmeistaramót Fáks fer fram nú í vikunni í Víðidalnum. Þetta...

Heildarlög um loftslagsmál
Fréttir 12. júní 2025

Heildarlög um loftslagsmál

Drög að frumvarpi til nýrra heildarlaga um loftslagsmál hefur verið birt í Samrá...

Auðhumla sýknuð í máli um umframmjólk
Fréttir 12. júní 2025

Auðhumla sýknuð í máli um umframmjólk

Héraðsdómur Suðurlands sýknaði samvinnufélagið Auðhumlu af kröfum einkahlutaféla...

Landbúnaðarstuðningur ígrundaður
Fréttir 12. júní 2025

Landbúnaðarstuðningur ígrundaður

Í nýrri skýrslu um svæðisbundinn stuðning í íslenskum landbúnaði er nokkrum mögu...