Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Heimsfengur í fæðingu
Gamalt og gott 31. október 2014

Heimsfengur í fæðingu

Í 19. tbl. Bændablaðisins árið 1999, þann 9. nóvember, er sagt frá því í forsíðufrétt að Heimsfengur - eða það sem nú þekkist sem WorldFengur - sé í fæðingu.

Þar segir meðal annars:

„Heimsfengur getun faert íslenskum hrossaræktenduni lykilstööu Bændasamtök Íslands og FEIF, alþjoðasamtök eigenda íslenskra hesta, hafa verið í viðræðum um gerð alþjóðlegs gagnagrunns sem ber enska vinnuheitið World-fengur - eða Heimsfengur enda er byggt á gagnagrunni BÍ, Feng. Þegar verkinu lýkur mun nýi grunnurínn hafa að geyma upplýsingar um öll íslensk hross - hvar sem er í heiminum. A dögunum fór Jón Baldur Lorange, forstöðumaður tölvu- deildar BÍ, til Aberdeen í Skotlandi til fundar við Clive Phillips, formann skýrsluhaldsnefhdar FEIF og Jens Otto Veje, ræktunarleiðtoga FEIF. Fundarefnið var að semja drög að samningi milli FEJP og BÍ um þetta verk og leggja útlínur verkefhisins.   „Markmiðið er að Heimsfengur verði notaður af öllum aðildarlöndum FEIF sem hjálpartæki í rækrunarstarfi, þar með talið skráningu á kynbótasýningum," sagði Jón Baldur. „Lokamarkmiðið er að geta reiknað út kynbótamat allra hrossa í gagnagrunni Fengs en ég tel  að það hafí gífurlega þýðingu fyrir markaðssetningu á íslenska hestinum erlendis."

Eldri blöð Bændablaðsins er að finna inni á Timarit.is.

Auknar fjárveitingar til viðhalds varnarlína í Miðfjarðarhólfi
Fréttir 8. júní 2023

Auknar fjárveitingar til viðhalds varnarlína í Miðfjarðarhólfi

Fjárveitingar til viðhalds á tveimur varnarlínum sauðfjársjúkdóma milli Miðfjarð...

Nýr lausapenni
Fréttir 8. júní 2023

Nýr lausapenni

Umfangsmeira Bændablað kallar á mannafla og er Þórdís Anna Gylfadóttir nýr liðsf...

Dregur úr innlendri framleiðslu nautakjöts
Fréttir 8. júní 2023

Dregur úr innlendri framleiðslu nautakjöts

Samdráttur í nautakjötsframleiðslu nú er afleiðing lægra afurðaverðs árið 2021 a...

Eitt sýni jákvætt á Urriðaá
Fréttir 8. júní 2023

Eitt sýni jákvætt á Urriðaá

Nú er ljóst að eina staðfesta riðuveikitilfellið á Urriðaá í Miðfirði var í kind...

Ályktað um innflutning og upprunamerkingar
Fréttir 8. júní 2023

Ályktað um innflutning og upprunamerkingar

Aðalfundur Kaupfélags Skagfirðinga, sem haldinn var á Sauðárkróki þann 6. júní s...

Eftirmál riðuveiki
Fréttir 8. júní 2023

Eftirmál riðuveiki

Sauðfjárbændurnir á Urriðaá og Bergsstöðum í Miðfirði standa saman í erfiðum sam...

Óvissa um starfsemi BÍL
Fréttir 7. júní 2023

Óvissa um starfsemi BÍL

Aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga (BÍL) lýsir yfir vonbrigðum með drátt ...

Vilja flytja út færeysk hross
Fréttir 6. júní 2023

Vilja flytja út færeysk hross

Til þess að bjarga færeyska hrossastofninum frá aldauða hefur komið til skoðunar...