Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Myndatextinn frá 2007 var á þessa leið: „Svínabú landsins eru ótrúlega tœknivœdd. Auðbjörn er hér við stfórnborðið ísvínahúsinu en með því stjórnar hann fóðruninni og ýmsu öðru.“
Myndatextinn frá 2007 var á þessa leið: „Svínabú landsins eru ótrúlega tœknivœdd. Auðbjörn er hér við stfórnborðið ísvínahúsinu en með því stjórnar hann fóðruninni og ýmsu öðru.“
Gamalt og gott 16. nóvember 2017

Finnsk kynbótasvín í einangrun í Hrísey

Fyrir 20 árum, þann 11. nóvember 1997, var á forsíðu Bændablaðsins greint frá því að fyrstu finnsku kynbótasvínin hefðu lokið einangrunarvist sinni í Hrísey og hefðu þau verið flutt á svínabú í landi. Það á ágætlega við að rifja þessa frétt upp í dag, en á forsíðu Bændablaðsins sem gefið var út í morgun er sagt frá því að fyrirhugað væri að setja 40 fyrstu fósturvísana af Angus-holda­nautakyninu frá Noregi upp á næstu vikum í kýr í nýrri einangrun­ar­stöð Nautgripa­ræktar­miðstöðvar Íslands ehf. á Stóra-Ármóti í Flóa. Fósturvísarnir komu til landsins 11. nóvember síðastliðinn.

Í gömlu fréttinni kemur fram að kynbótasvínin væru af Yorkshire- og landkyni, gylta og galtargrísir. „Auðbjörn Kristinsson í Hraukbæ í Glæsbæjarhreppi er einn þeirra svínabænda sem er með nokkur svín í framhaldseinangrun. „Þetta hefur gengið mjög vel og mér lýst afar vel á þessi svín," sagði Auðbjörn sem mun gæta þeirra dýra sem hann fékk í hálft ár áður en leyft verður að dreifa dýrum á milli allra búa. En hvað sér Auðbjörn við þessi dýr? „Við lögðum mikla áherslu á það núna að fá til landsins dýr með sterka og öfluga fætur. Ég tel að það hafi heppnast ágætlega. I mörgum ræktuðum stofhum hefur pörun reynst vandamál en mér sýnist að slíkar áhyggjur séu óþarfar þegar þessi dýr eru annars vegar. Hvað kjötframleiðsluna varðar þá á að vera hægt að vera með stærri skokka án þess að fita sé neitt vandamál. Vöðvabygging er góð og dýrin eru falleg,“ segir á forsíðunni þriðjudaginn 11. nóvember 2007.

Hægt er að skoða gömul tölublöð Bændablaðsins á vefnum timarit.is.

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f