Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Myndatextinn frá 2007 var á þessa leið: „Svínabú landsins eru ótrúlega tœknivœdd. Auðbjörn er hér við stfórnborðið ísvínahúsinu en með því stjórnar hann fóðruninni og ýmsu öðru.“
Myndatextinn frá 2007 var á þessa leið: „Svínabú landsins eru ótrúlega tœknivœdd. Auðbjörn er hér við stfórnborðið ísvínahúsinu en með því stjórnar hann fóðruninni og ýmsu öðru.“
Gamalt og gott 16. nóvember 2017

Finnsk kynbótasvín í einangrun í Hrísey

Fyrir 20 árum, þann 11. nóvember 1997, var á forsíðu Bændablaðsins greint frá því að fyrstu finnsku kynbótasvínin hefðu lokið einangrunarvist sinni í Hrísey og hefðu þau verið flutt á svínabú í landi. Það á ágætlega við að rifja þessa frétt upp í dag, en á forsíðu Bændablaðsins sem gefið var út í morgun er sagt frá því að fyrirhugað væri að setja 40 fyrstu fósturvísana af Angus-holda­nautakyninu frá Noregi upp á næstu vikum í kýr í nýrri einangrun­ar­stöð Nautgripa­ræktar­miðstöðvar Íslands ehf. á Stóra-Ármóti í Flóa. Fósturvísarnir komu til landsins 11. nóvember síðastliðinn.

Í gömlu fréttinni kemur fram að kynbótasvínin væru af Yorkshire- og landkyni, gylta og galtargrísir. „Auðbjörn Kristinsson í Hraukbæ í Glæsbæjarhreppi er einn þeirra svínabænda sem er með nokkur svín í framhaldseinangrun. „Þetta hefur gengið mjög vel og mér lýst afar vel á þessi svín," sagði Auðbjörn sem mun gæta þeirra dýra sem hann fékk í hálft ár áður en leyft verður að dreifa dýrum á milli allra búa. En hvað sér Auðbjörn við þessi dýr? „Við lögðum mikla áherslu á það núna að fá til landsins dýr með sterka og öfluga fætur. Ég tel að það hafi heppnast ágætlega. I mörgum ræktuðum stofhum hefur pörun reynst vandamál en mér sýnist að slíkar áhyggjur séu óþarfar þegar þessi dýr eru annars vegar. Hvað kjötframleiðsluna varðar þá á að vera hægt að vera með stærri skokka án þess að fita sé neitt vandamál. Vöðvabygging er góð og dýrin eru falleg,“ segir á forsíðunni þriðjudaginn 11. nóvember 2007.

Hægt er að skoða gömul tölublöð Bændablaðsins á vefnum timarit.is.

Er plantað nóg?
Fréttir 16. apríl 2025

Er plantað nóg?

Skógarbændur gegna mikilvægu hlutverki við landgræðslu og skógrækt. Þannig er sk...

Trump skellir í lás
Fréttir 16. apríl 2025

Trump skellir í lás

Alþjóðasamfélagið er skekið eftir tollahækkanir Trumps í þarsíðustu viku.

Fimmtíu gripir með T137 finnast í Skaftárhreppi
Fréttir 16. apríl 2025

Fimmtíu gripir með T137 finnast í Skaftárhreppi

Áfram finnast sauðfjárbú með arfgerðabreytileikann T137 í hjörð sinni, sem talin...

Fuglavernd í hart við Yggdrasil
Fréttir 15. apríl 2025

Fuglavernd í hart við Yggdrasil

Fuglavernd hefur kært Yggdrasil Carbon ehf. til lögreglu fyrir að rista upp land...

Áherslur á Búnaðarþingi
Fréttir 15. apríl 2025

Áherslur á Búnaðarþingi

Á Búnaðarþingi 20. til 21. mars síðastliðinn var ályktað um áherslur á komandi s...

Ný hveitimylla ólíkleg
Fréttir 14. apríl 2025

Ný hveitimylla ólíkleg

Opinberir aðilar hafa ekki gefið Líflandi formlega staðfestingu á að reglur sem ...

Ráðuneytið má ekki grípa inn í
Fréttir 14. apríl 2025

Ráðuneytið má ekki grípa inn í

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra hefur sagt í fjölmiðlum að ef Lífla...

Stefnir stærsti hluthafi Örnu
Fréttir 14. apríl 2025

Stefnir stærsti hluthafi Örnu

Stefnir sjóðastýringarfyrirtæki hefur fjárfest í Örnu og er nú skráður stærsti h...