Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Drónamynd af fjársafni Fljótamanna í Reykjarétt, Ólafsfirði. Safn er úr Reykja­dal og einni fjallshlíð við dalinn. „Þannig erum við farnir að smala í dag. Leiftursókn á afmörkuðum svæðum.“
Drónamynd af fjársafni Fljótamanna í Reykjarétt, Ólafsfirði. Safn er úr Reykja­dal og einni fjallshlíð við dalinn. „Þannig erum við farnir að smala í dag. Leiftursókn á afmörkuðum svæðum.“
Mynd / Halldór Gunnar Hálfdánarson.
Fréttir 22. mars 2017

Drónar til sveita

Höfundur: Vilmundur Hansen
Talsvert hefur færst í vöxt að bændur nýti sér dróna til að létta sér verkin í sveitinni og spara sér sporin, til dæmis við leitir.
 
Drónar koma sér vel við smalamennsku og leitir og geta auðveldað gangnamönnum yfirferð í erfiðu landslagi og sparað þeim mörg sporin. 
 
Halldór Gunnar Hálfdánarson, bóndi á Molastöðum í Fljótum, er einn þeirra sem nýtir dróna við sveitastörfin. „Ég nota þá til að leita að fé og hestum, við veiðivörslu, taka myndir af túnum og girðingum og til að fjarlægjamæla vegalengdir, svo eitthvað sé nefnt. Ég hef verulega góða reynslu af drónunum og hefði satt best að segja ekki getað trúað því að óreyndu hvað þeir geta hjálpað manni við búskapinn,“ segir Halldór. 

Skylt efni: drónar

Fyrirhuguð risaframkvæmd
Fréttir 21. október 2024

Fyrirhuguð risaframkvæmd

Um 220 herbergja hótel, baðlón og 165 smáhýsi er fyrirhugað að rísi í Ásahreppi.

DeLaval til Bústólpa
Fréttir 21. október 2024

DeLaval til Bústólpa

Umboðið á DeLaval-mjaltabúnaði færðist þann 1. október til Bústólpa á Akureyri.

Rýr uppskera af melgresi
Fréttir 18. október 2024

Rýr uppskera af melgresi

Fræskurður hefur staðið yfir í haust á vegum landgræðsluhluta Lands og skógar.

Fuglainflúensa víða
Fréttir 18. október 2024

Fuglainflúensa víða

Rökstuddur grunur er um fuglainflúensu í hröfnum og öðrum villtum fuglum.

Aukið fjármagn til Brothættra byggða
Fréttir 17. október 2024

Aukið fjármagn til Brothættra byggða

Verkefnið Brothættar byggðir hlýtur 135 milljóna króna aukafjárframlag frá Byggð...

Enn reynt að fá leyfi til veiða á ágangsfuglum
Fréttir 17. október 2024

Enn reynt að fá leyfi til veiða á ágangsfuglum

Fimm þingmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hafa lagt fram þingsályktuna...

Veiðistjórn rjúpu á tímamótum
Fréttir 16. október 2024

Veiðistjórn rjúpu á tímamótum

Staðfest hefur verið stjórnunar- og verndaráætlun fyrir rjúpu og hún sögð stuðla...

Nýr yfirdýralæknir
Fréttir 16. október 2024

Nýr yfirdýralæknir

Þóra Jóhanna Jónasdóttir hefur verið skipuð í embætti yfirdýralæknis.

Fyrirhuguð risaframkvæmd
21. október 2024

Fyrirhuguð risaframkvæmd

Með bjartsýni og gleði að vopni
18. október 2024

Með bjartsýni og gleði að vopni

Fjórir snillingar
21. október 2024

Fjórir snillingar

DeLaval til Bústólpa
21. október 2024

DeLaval til Bústólpa

Íslandsmót í rúningi
18. október 2024

Íslandsmót í rúningi