Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Drónamynd af fjársafni Fljótamanna í Reykjarétt, Ólafsfirði. Safn er úr Reykja­dal og einni fjallshlíð við dalinn. „Þannig erum við farnir að smala í dag. Leiftursókn á afmörkuðum svæðum.“
Drónamynd af fjársafni Fljótamanna í Reykjarétt, Ólafsfirði. Safn er úr Reykja­dal og einni fjallshlíð við dalinn. „Þannig erum við farnir að smala í dag. Leiftursókn á afmörkuðum svæðum.“
Mynd / Halldór Gunnar Hálfdánarson.
Fréttir 22. mars 2017

Drónar til sveita

Höfundur: Vilmundur Hansen
Talsvert hefur færst í vöxt að bændur nýti sér dróna til að létta sér verkin í sveitinni og spara sér sporin, til dæmis við leitir.
 
Drónar koma sér vel við smalamennsku og leitir og geta auðveldað gangnamönnum yfirferð í erfiðu landslagi og sparað þeim mörg sporin. 
 
Halldór Gunnar Hálfdánarson, bóndi á Molastöðum í Fljótum, er einn þeirra sem nýtir dróna við sveitastörfin. „Ég nota þá til að leita að fé og hestum, við veiðivörslu, taka myndir af túnum og girðingum og til að fjarlægjamæla vegalengdir, svo eitthvað sé nefnt. Ég hef verulega góða reynslu af drónunum og hefði satt best að segja ekki getað trúað því að óreyndu hvað þeir geta hjálpað manni við búskapinn,“ segir Halldór. 

Skylt efni: drónar

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...