Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Drónamynd af fjársafni Fljótamanna í Reykjarétt, Ólafsfirði. Safn er úr Reykja­dal og einni fjallshlíð við dalinn. „Þannig erum við farnir að smala í dag. Leiftursókn á afmörkuðum svæðum.“
Drónamynd af fjársafni Fljótamanna í Reykjarétt, Ólafsfirði. Safn er úr Reykja­dal og einni fjallshlíð við dalinn. „Þannig erum við farnir að smala í dag. Leiftursókn á afmörkuðum svæðum.“
Mynd / Halldór Gunnar Hálfdánarson.
Fréttir 22. mars 2017

Drónar til sveita

Höfundur: Vilmundur Hansen
Talsvert hefur færst í vöxt að bændur nýti sér dróna til að létta sér verkin í sveitinni og spara sér sporin, til dæmis við leitir.
 
Drónar koma sér vel við smalamennsku og leitir og geta auðveldað gangnamönnum yfirferð í erfiðu landslagi og sparað þeim mörg sporin. 
 
Halldór Gunnar Hálfdánarson, bóndi á Molastöðum í Fljótum, er einn þeirra sem nýtir dróna við sveitastörfin. „Ég nota þá til að leita að fé og hestum, við veiðivörslu, taka myndir af túnum og girðingum og til að fjarlægjamæla vegalengdir, svo eitthvað sé nefnt. Ég hef verulega góða reynslu af drónunum og hefði satt best að segja ekki getað trúað því að óreyndu hvað þeir geta hjálpað manni við búskapinn,“ segir Halldór. 

Skylt efni: drónar

Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skr...

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erf...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats
Fréttir 27. janúar 2026

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats

Í niðurstöðum vísindagreinar í tímaritinu Regulatory Toxicology and Pharmacology...

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum
Fréttir 27. janúar 2026

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum

Sunnlenskir bændur heimsóttu á dögunum Förka, lífgas- og áburðarverið í Færeyjum...

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið
Fréttir 27. janúar 2026

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið

Hjónin Eva Sæland frá Espiflöt í Bláskógabyggð og Óskar Sigurðsson frá Sigtúni í...

Orka án næringar
Fréttir 23. janúar 2026

Orka án næringar

Fæðan sem við borðum gæti orðið orkumeiri en næringarsnauð og jafnvel eitraðri v...

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði
Fréttir 20. janúar 2026

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði

Hinn 29. desember fór fram úthlutun í Múlaþingi úr svonefndum Snorrasjóði en þet...