Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Hótel Djúpavík.
Hótel Djúpavík.
Líf&Starf 15. ágúst 2014

Djúpavíkurdagar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Djúpavíkurdagar verða settir á Hótel Djúpavík föstudaginn 15. ágúst.

Dagskrá er sem hér segir:

Boðið er upp á hlaðborð með ýmsu góðgæti úr eldhúsi Ítala kl. 19:00

Magga og saxófónninn hennar skemmta í tónlistartanknum og tækifærið fyrir þá sem ekki hafa upplifað kyngimagnaðan hljómburðinn í tanknum að koma og njóta. kl. 22:00

Héðinn Birnir býður upp á vasaljósaferð um verksmiðjuna á miðnætti.

 

Laugardagur 16.ágúst.

Tvísýnt er með veður á laugardaginn en farið verður í bátsferð á Djúpfara ef veður leyfir. 

Árlegt fiskihlaðborð þar sem bryddað er upp á ýmsum nýjungum verður svo kl.19:00.

Svavar Knútur tónskáld og trúbadúr skemmtir frá kl. 22:00.

 

Sunnudagur 17.ágúst.

Djúpavíkurdögum lýkur með kökuhlaðborði kl. 14:00

 

 

 

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...