Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Hótel Djúpavík.
Hótel Djúpavík.
Fólk 15. ágúst 2014

Djúpavíkurdagar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Djúpavíkurdagar verða settir á Hótel Djúpavík föstudaginn 15. ágúst.

Dagskrá er sem hér segir:

Boðið er upp á hlaðborð með ýmsu góðgæti úr eldhúsi Ítala kl. 19:00

Magga og saxófónninn hennar skemmta í tónlistartanknum og tækifærið fyrir þá sem ekki hafa upplifað kyngimagnaðan hljómburðinn í tanknum að koma og njóta. kl. 22:00

Héðinn Birnir býður upp á vasaljósaferð um verksmiðjuna á miðnætti.

 

Laugardagur 16.ágúst.

Tvísýnt er með veður á laugardaginn en farið verður í bátsferð á Djúpfara ef veður leyfir. 

Árlegt fiskihlaðborð þar sem bryddað er upp á ýmsum nýjungum verður svo kl.19:00.

Svavar Knútur tónskáld og trúbadúr skemmtir frá kl. 22:00.

 

Sunnudagur 17.ágúst.

Djúpavíkurdögum lýkur með kökuhlaðborði kl. 14:00

 

 

 

Heitt vatn finnst á Ströndum
Fréttir 1. desember 2023

Heitt vatn finnst á Ströndum

Heitt vatn fannst nýlega við borun á Drangsnesi á Ströndum.

Tímamót í baráttunni gegn riðuveiki
Fréttir 1. desember 2023

Tímamót í baráttunni gegn riðuveiki

Tímamót eru í baráttunni gegn riðuveiki í sauðfé með nýrri nálgun stjórnvalda þa...

Birgðir kindakjöts aldrei minni
Fréttir 1. desember 2023

Birgðir kindakjöts aldrei minni

Birgðir kindakjöts í lok ágústmánaðar hafa aldrei verið minni en á þessu ári.

Samningaviðræðum við Miðfjarðarbændur ekki lokið
Fréttir 30. nóvember 2023

Samningaviðræðum við Miðfjarðarbændur ekki lokið

Í umræðum á Alþingi á mánudaginn um riðuveiki í sauðfé og bætur vegna niðurskurð...

Sala sýklalyfja dregst saman
Fréttir 30. nóvember 2023

Sala sýklalyfja dregst saman

Sala sýklalyfja fyrir búfé og eldisfiska í Evrópu dróst saman um 12,7% milli ára...

Stefnir í að tap verði 525 krónur á kílóið
Fréttir 30. nóvember 2023

Stefnir í að tap verði 525 krónur á kílóið

Í nýlegri skýrslu Ráðgjafar­miðstöðvar land­búnaðarins um rekstrarafkomu nautakj...

Kortlagning ræktunarlands
Fréttir 30. nóvember 2023

Kortlagning ræktunarlands

Gert er ráð fyrir að þings­ályktunar­tillaga um nýja lands­skipulagsstefnu til 1...

Fagstaðlaráð í umhverfis- og loftslagsmálum
Fréttir 27. nóvember 2023

Fagstaðlaráð í umhverfis- og loftslagsmálum

Nýtt fagstaðlaráð hefur verið stofnað undir hatti Staðlaráðs Íslands. Það verður...