Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Ballerína framtíðarinnar
Fólkið sem erfir landið 24. febrúar 2016

Ballerína framtíðarinnar

Lilja er níu ára og býr í Reykjavík. Uppáhaldsdýrið hennar er köttur og uppáhaldskvikmyndin er Star Wars. Hún æfir ballett og langar að verða ballettkennari í framtíðinni. 
 
Nafn: Lilja Ólafsdóttir.
Aldur: 9 ára.
Stjörnumerki: Meyja.
Búseta: Reykjavík.
Skóli: Grandaskóli.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Stunda íþróttir.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Köttur.
Uppáhaldsmatur: Taco.
Uppáhaldshljómsveit: Nóló, hljómsveitin hans frænda míns.
Uppáhaldskvikmynd: Star Wars.
Fyrsta minning þín? Þegar ég fór til Bermuda.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég er í ballett.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Ballettkennari.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Ég veit það ekki.
Hvað er það leiðinlegasta sem þú hefur gert? Að vera ein heima.
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar?  Já, fór í sumarbústað.
Nokkrir bændur meðal styrkhafa
Fréttir 14. júní 2024

Nokkrir bændur meðal styrkhafa

Matvælaráðherra úthlutaði tæpum 500 milljónum króna úr Matvælasjóði þann 5. júní...

Ekkert hægt að gera
Fréttir 14. júní 2024

Ekkert hægt að gera

Æðarbændur fóru ekki varhluta af kulda og úrkomu á Norður- og Austurlandi í byrj...

Hretið seinkar vorverkum
Fréttir 13. júní 2024

Hretið seinkar vorverkum

Óveðrið sem gekk yfir Norður- og Norðausturland á dögunum hafði aðallega þau áhr...

ESA spyr um óvissuatriði breytinga á búvörulögum
Fréttir 13. júní 2024

ESA spyr um óvissuatriði breytinga á búvörulögum

Í byrjun maí sendi ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, erindi til matvælaráðuneytisins þ...

Viðbragðshópur vegna kuldatíðar
Fréttir 13. júní 2024

Viðbragðshópur vegna kuldatíðar

Matvælaráðherra hefur sett á laggirnar viðbragðshóp vegna þeirra erfiðleika sem ...

Bein og langvinn áhrif á búgreinar
Fréttir 13. júní 2024

Bein og langvinn áhrif á búgreinar

Matvælaráðherra stofnaði þann 7. júní sérstakan viðbragðshóp vegna ótíðarinnar á...

Sjálfbærninám á háskólastigi
Fréttir 12. júní 2024

Sjálfbærninám á háskólastigi

Fulltrúar Háskóla Íslands (HÍ) og Hallormsstaðaskóla hafa staðfest samstarfssamn...

Ætla að virkja sólargeisla og senda til jarðarinnar
Fréttir 11. júní 2024

Ætla að virkja sólargeisla og senda til jarðarinnar

Íslenska loftslagsfyrirtækið Transition Labs er komið í samstarf við breska fyri...