Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Ballerína framtíðarinnar
Fólkið sem erfir landið 24. febrúar 2016

Ballerína framtíðarinnar

Lilja er níu ára og býr í Reykjavík. Uppáhaldsdýrið hennar er köttur og uppáhaldskvikmyndin er Star Wars. Hún æfir ballett og langar að verða ballettkennari í framtíðinni. 
 
Nafn: Lilja Ólafsdóttir.
Aldur: 9 ára.
Stjörnumerki: Meyja.
Búseta: Reykjavík.
Skóli: Grandaskóli.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Stunda íþróttir.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Köttur.
Uppáhaldsmatur: Taco.
Uppáhaldshljómsveit: Nóló, hljómsveitin hans frænda míns.
Uppáhaldskvikmynd: Star Wars.
Fyrsta minning þín? Þegar ég fór til Bermuda.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég er í ballett.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Ballettkennari.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Ég veit það ekki.
Hvað er það leiðinlegasta sem þú hefur gert? Að vera ein heima.
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar?  Já, fór í sumarbústað.
Nautakjöt og egg hækka mikið í verði
Fréttir 13. júní 2025

Nautakjöt og egg hækka mikið í verði

Samkvæmt verðlagseftirliti ASÍ hefur verðlag á matvöru almennt hækkað ört á síðu...

Bændur sem kusu Trump sitja nú í súpunni
Fréttir 13. júní 2025

Bændur sem kusu Trump sitja nú í súpunni

Enginn deilir um það að Donald Trump vann kosningasigur í nóvember 2024 í flestu...

Vorhretið vægara en í fyrra
Fréttir 13. júní 2025

Vorhretið vægara en í fyrra

Tjón varð víða á Norðurlandi í norðanáhlaupi í byrjun júní. Annað árið í röð þur...

Framleiðsluvirði landbúnaðarins jókst um 4% árið 2024
Fréttir 13. júní 2025

Framleiðsluvirði landbúnaðarins jókst um 4% árið 2024

Heildarframleiðsluvirði landbúnaðarins árið 2024 er áætlað 93 milljarðar sem er ...

Heimsmet í skráningum
Fréttir 12. júní 2025

Heimsmet í skráningum

Hið árlega Reykjavíkurmeistaramót Fáks fer fram nú í vikunni í Víðidalnum. Þetta...

Heildarlög um loftslagsmál
Fréttir 12. júní 2025

Heildarlög um loftslagsmál

Drög að frumvarpi til nýrra heildarlaga um loftslagsmál hefur verið birt í Samrá...

Auðhumla sýknuð í máli um umframmjólk
Fréttir 12. júní 2025

Auðhumla sýknuð í máli um umframmjólk

Héraðsdómur Suðurlands sýknaði samvinnufélagið Auðhumlu af kröfum einkahlutaféla...

Landbúnaðarstuðningur ígrundaður
Fréttir 12. júní 2025

Landbúnaðarstuðningur ígrundaður

Í nýrri skýrslu um svæðisbundinn stuðning í íslenskum landbúnaði er nokkrum mögu...