Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Bændur breyttu fóðurgjöf kúa og kálfdauði hætti að mestu
Gamalt og gott 20. febrúar 2019

Bændur breyttu fóðurgjöf kúa og kálfdauði hætti að mestu

Í 3. tölublaði Bændablaðsins árið 2007 var á forsíðu sagt frá því að tveir kúabændur á Suðurlandi hafi breytt fóðurgjöf hjá kúm með þeim árangri að kálfadauði nánast varð úr sögunni hjá þeim.

Umræddir bændur voru Daníel Magnússon í Akbraut í Rangárþingi ytra og Karl Jónsson á Bjargi í Bláskógarbyggð. Í fréttinni kemur fram að Karl hefði verið upphafsmaður að þessum breytingum enda mikill áhugamaður um fóðurfræði. Varðandi kalí sagði Daníel í samtali við Bændablaðið að það mætti heldur ekki vera of lítið af því í heyinu sem kúm komnum að burði væri gefið því þá gæti það valdið því að við burð losni fylgjan og kálfurinn drepist. Það verður því að fylgjast vel með hve mikið kalí er í heyinu.

„Við vitum því eiginlega ekki hvað við er um búnir að upp götva með þessu. Þetta þarfnast meiri rannsókna. Við fylgjumst með því í heyefna greiningu yfir sumarið hvernig kalí staðan er í túnspildun um og reynum að hafa kalíið hvorki of mikið né of lítið á ákveðnum spildum,“ sagði Daníel. 

Kosið um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings
Fréttir 11. nóvember 2025

Kosið um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings

Dalabyggð og Húnaþing vestra eru nú á fullu í sameiningarviðræðum en ákveðið hef...

Lítil ummerki varnarefna í lofti yfir Íslandi
Fréttir 10. nóvember 2025

Lítil ummerki varnarefna í lofti yfir Íslandi

Veðurstofan hefur vaktað ýmis efni í úrkomu og lofti á Stórhöfða í Vestmannaeyju...

Hörð andstaða gegn breytingum í samkeppnisátt
Fréttir 10. nóvember 2025

Hörð andstaða gegn breytingum í samkeppnisátt

Umsagnarferli um umdeild frumvarpsdrög þar sem breyta á búvörulögum, lauk 24. ok...

Raflínunefnd umdeild
Fréttir 10. nóvember 2025

Raflínunefnd umdeild

Sveitarfélög og hagsmunasamtök landeigenda hafa gagnrýnt fyrirhugaða stofnun raf...

Auknar rekstrartekjur RML
Fréttir 10. nóvember 2025

Auknar rekstrartekjur RML

Stjórn Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) hélt ársfund í Borgarnesi til þe...

Ísland verði í leiðandi hlutverki
Fréttir 10. nóvember 2025

Ísland verði í leiðandi hlutverki

Stefnumótunarvinna hefur verið sett í gang um framtíð jarðhitanýtingar á Íslandi...

Munu sækjast eftir nýju blóðtökuleyfi
Fréttir 10. nóvember 2025

Munu sækjast eftir nýju blóðtökuleyfi

Forsvarsmenn Ísteka ehf. hafa hug á að sækja um nýtt leyfi til blóðtöku úr fylfu...

Umdeildir virkjanakostir í biðflokk
Fréttir 10. nóvember 2025

Umdeildir virkjanakostir í biðflokk

Jóhann Páll Jóhannsson vill Kjalölduveitu og virkjanakosti í Héraðsvötnum, það e...