Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Bændur breyttu fóðurgjöf kúa og kálfdauði hætti að mestu
Gamalt og gott 20. febrúar 2019

Bændur breyttu fóðurgjöf kúa og kálfdauði hætti að mestu

Í 3. tölublaði Bændablaðsins árið 2007 var á forsíðu sagt frá því að tveir kúabændur á Suðurlandi hafi breytt fóðurgjöf hjá kúm með þeim árangri að kálfadauði nánast varð úr sögunni hjá þeim.

Umræddir bændur voru Daníel Magnússon í Akbraut í Rangárþingi ytra og Karl Jónsson á Bjargi í Bláskógarbyggð. Í fréttinni kemur fram að Karl hefði verið upphafsmaður að þessum breytingum enda mikill áhugamaður um fóðurfræði. Varðandi kalí sagði Daníel í samtali við Bændablaðið að það mætti heldur ekki vera of lítið af því í heyinu sem kúm komnum að burði væri gefið því þá gæti það valdið því að við burð losni fylgjan og kálfurinn drepist. Það verður því að fylgjast vel með hve mikið kalí er í heyinu.

„Við vitum því eiginlega ekki hvað við er um búnir að upp götva með þessu. Þetta þarfnast meiri rannsókna. Við fylgjumst með því í heyefna greiningu yfir sumarið hvernig kalí staðan er í túnspildun um og reynum að hafa kalíið hvorki of mikið né of lítið á ákveðnum spildum,“ sagði Daníel. 

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...