Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Álftir skemma kornakra
Gamalt og gott 20. nóvember 2015

Álftir skemma kornakra

Það er engin nýlunda að álftir skemmi kornakra á Íslandi. Í forsíðufrétt frá 26. nóvember árið 2002 er rætt við Þórarin Leifsson, bónda í Keldudal í Skagafirði, sem var í hópi stærri kornræktenda í landinu. „Álftirnar eru orðnar hrein plága víða í kornrækt og valda milljóna tjóni á uppskeru," sagði Þórarinn. 

Þórarinn sagði að um væri að ræða á bilinu 200 til 400 fugla á kornökrum Skagfirðinga. Samkvæmt því sem honum hefði verið sagt æti hver álft á við á með tvö lömb þannig að ef um væri að ræða liðlega 300 fugla ætu þeir á við nærri eitf þúsund fjár. „Álftum hefur fjölgað alveg gríðarlega síðustu árin. Þær eru eins og mörg önnur dýr og helga sér óðöl, sem þýðir að hvert álftapar hefur visst landsvæði fyrir sig, og þessi óðöl standa í áratugi. Með fjölgun fuglanna eru öll óðöl fullsetin og því er um að ræða hundruð geldfugla sem fá
ekki óðöl og leggjast á ræktarlönd bænda. Þessar álftir eru orðnar svo spakar að þær labba bara um við hliðina á dráttarvélunum," sagði Þórarinn. 
Nokkrir bændur meðal styrkhafa
Fréttir 14. júní 2024

Nokkrir bændur meðal styrkhafa

Matvælaráðherra úthlutaði tæpum 500 milljónum króna úr Matvælasjóði þann 5. júní...

Ekkert hægt að gera
Fréttir 14. júní 2024

Ekkert hægt að gera

Æðarbændur fóru ekki varhluta af kulda og úrkomu á Norður- og Austurlandi í byrj...

Hretið seinkar vorverkum
Fréttir 13. júní 2024

Hretið seinkar vorverkum

Óveðrið sem gekk yfir Norður- og Norðausturland á dögunum hafði aðallega þau áhr...

ESA spyr um óvissuatriði breytinga á búvörulögum
Fréttir 13. júní 2024

ESA spyr um óvissuatriði breytinga á búvörulögum

Í byrjun maí sendi ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, erindi til matvælaráðuneytisins þ...

Viðbragðshópur vegna kuldatíðar
Fréttir 13. júní 2024

Viðbragðshópur vegna kuldatíðar

Matvælaráðherra hefur sett á laggirnar viðbragðshóp vegna þeirra erfiðleika sem ...

Bein og langvinn áhrif á búgreinar
Fréttir 13. júní 2024

Bein og langvinn áhrif á búgreinar

Matvælaráðherra stofnaði þann 7. júní sérstakan viðbragðshóp vegna ótíðarinnar á...

Sjálfbærninám á háskólastigi
Fréttir 12. júní 2024

Sjálfbærninám á háskólastigi

Fulltrúar Háskóla Íslands (HÍ) og Hallormsstaðaskóla hafa staðfest samstarfssamn...

Ætla að virkja sólargeisla og senda til jarðarinnar
Fréttir 11. júní 2024

Ætla að virkja sólargeisla og senda til jarðarinnar

Íslenska loftslagsfyrirtækið Transition Labs er komið í samstarf við breska fyri...