Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Kristinn Sigmundsson og Kristján Jóhannsson við opnun Norðurár fyrir tveimur árum.  Þeir hafa báðir veitt víða í sumar.
Kristinn Sigmundsson og Kristján Jóhannsson við opnun Norðurár fyrir tveimur árum. Þeir hafa báðir veitt víða í sumar.
Mynd / G.Bender
Í deiglunni 27. nóvember 2017

„Ég er búinn að veiða helling í sumar“

Höfundur: Gunnar Bender
„Já, drengur, ég er búinn að veiða víða í sumar,  en við höfum farið í Veiðivötn í mörg ár og það er meiri háttar, Veiðivötnin eru frábær og rosalega fallegt þarna innfrá. 
 
Þar höfum við oft fengið fína veiði og væna silunga,“ sagði Kristján Jóhannsson er við heyrðum í honum og það var klikkað að gera í söngum hjá honum.
 
„Já, það er mikið að gera. Ég er að syngja allar helgar og ætlaði að reyna að komast á rjúpu en veit ekki hvort það tekst. Ég hef farið á rjúpu í mörg ár. Það er viss punktur í tilverunni að skjóta rjúpur í jólamatinn.
Ég fór mikið í silung í sumar og víða og veiddi vel. Silungurinn er svo skemmtilegur og gaman að veiða hann. Víða vænir silungar eins og fyrir norðan. Svo dettur einn og einn  laxveiðitúr inn eins og í Aðaldalinn. Það er topp staður,“ sagði Kristján enn fremur, hás eftir söng kvöldið áður, en allur að koma til.

Skylt efni: Veiðivötn | stangaveiði

Nýir liðsmenn Bændablaðsins
Fréttir 21. júní 2024

Nýir liðsmenn Bændablaðsins

Lesendur hafa kannski tekið eftir nýjum efnisþáttum í blaðinu í vor. Hugarleikfi...

Opnað fyrir milljarða króna fjármögnun
Fréttir 21. júní 2024

Opnað fyrir milljarða króna fjármögnun

Lítil og meðalstór fyrirtæki á Íslandi fá aðgengi að 3,2 milljarða króna fjármög...

Stækka ræktarland og fjölga vörutegundum
Fréttir 20. júní 2024

Stækka ræktarland og fjölga vörutegundum

Hvítlauksbændurnir í Neðri-Brekku í Dölum fengu nýlega tvo styrki úr Matvælasjóð...

Verðlaunuðu góðan árangur
Fréttir 20. júní 2024

Verðlaunuðu góðan árangur

Tabea Elisabeth Schneider hlaut verðlaun fyrir besta árangur á B.S. prófi þegar ...

Fuglum fækkar vegna óveðurs
Fréttir 20. júní 2024

Fuglum fækkar vegna óveðurs

Samkvæmt fuglatalningu varð algjört hrun í fjölda fugla á Norðausturlandi þegar ...

Óhrædd að takast á við áskoranir
Fréttir 19. júní 2024

Óhrædd að takast á við áskoranir

Tilkynnt var um ráðningu Margrétar Ágústu Sigurðardóttur í starf framkvæmdastjór...

Halla færir út kvíarnar
Fréttir 19. júní 2024

Halla færir út kvíarnar

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjuframleiðandi og eigandi garðyrkjustö...

Sala Búvís stöðvuð
Fréttir 19. júní 2024

Sala Búvís stöðvuð

Samkeppniseftirlitið hefur komið í veg fyrir að Skeljungur kaupi Búvís ehf. þar ...