Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Kristinn Sigmundsson og Kristján Jóhannsson við opnun Norðurár fyrir tveimur árum.  Þeir hafa báðir veitt víða í sumar.
Kristinn Sigmundsson og Kristján Jóhannsson við opnun Norðurár fyrir tveimur árum. Þeir hafa báðir veitt víða í sumar.
Mynd / G.Bender
Hlunnindi og veiði 27. nóvember 2017

„Ég er búinn að veiða helling í sumar“

Höfundur: Gunnar Bender
„Já, drengur, ég er búinn að veiða víða í sumar,  en við höfum farið í Veiðivötn í mörg ár og það er meiri háttar, Veiðivötnin eru frábær og rosalega fallegt þarna innfrá. 
 
Þar höfum við oft fengið fína veiði og væna silunga,“ sagði Kristján Jóhannsson er við heyrðum í honum og það var klikkað að gera í söngum hjá honum.
 
„Já, það er mikið að gera. Ég er að syngja allar helgar og ætlaði að reyna að komast á rjúpu en veit ekki hvort það tekst. Ég hef farið á rjúpu í mörg ár. Það er viss punktur í tilverunni að skjóta rjúpur í jólamatinn.
Ég fór mikið í silung í sumar og víða og veiddi vel. Silungurinn er svo skemmtilegur og gaman að veiða hann. Víða vænir silungar eins og fyrir norðan. Svo dettur einn og einn  laxveiðitúr inn eins og í Aðaldalinn. Það er topp staður,“ sagði Kristján enn fremur, hás eftir söng kvöldið áður, en allur að koma til.

Skylt efni: Veiðivötn | stangaveiði

Rökstuddur grunur um blóðþorra
Fréttir 3. desember 2021

Rökstuddur grunur um blóðþorra

Veira sem getur valdið sjúkdómnum blóðþorra í laxi, Infectious salmon anaemia, h...

Nýsköpunar- og þróunarsetur verði byggt upp á Vesturlandi
Fréttir 3. desember 2021

Nýsköpunar- og þróunarsetur verði byggt upp á Vesturlandi

Landbúnaðarháskóli Íslands og Háskólinn á Bifröst hafa tekið höndum saman um að ...

Ísland er enn í sérflokki þegar kemur að lítilli notkun sýklalyfja í landbúnaði
Fréttir 3. desember 2021

Ísland er enn í sérflokki þegar kemur að lítilli notkun sýklalyfja í landbúnaði

Samkvæmt skýrslu European Medicine Agency, sem kom út í síðustu viku, er sýklaly...

Landselastofninn við sögulegt lágmark
Fréttir 3. desember 2021

Landselastofninn við sögulegt lágmark

Hafrannsóknastofnun leggur til að beinar veiðar á landsel verði áfram takmarkaða...

Innflutningur á dönskum jólatrjám dregst saman en sala íslenskra eykst
Fréttir 2. desember 2021

Innflutningur á dönskum jólatrjám dregst saman en sala íslenskra eykst

Fyrsta helgin í sölu íslenskra jólatrjáa er nú fram undan í íslenskum jólaskógum...

Fjármálaráðherra vill skoða kaup á Hótel Sögu
Fréttir 2. desember 2021

Fjármálaráðherra vill skoða kaup á Hótel Sögu

Í frumvarpi fjármálaráðherra til fjárlaga fyrir árið 2020 er lagt til að skoða m...

Sauðfjárbændum hefur fækkað um ríflega þriðjung á 40 árum
Fréttir 2. desember 2021

Sauðfjárbændum hefur fækkað um ríflega þriðjung á 40 árum

Á síðasta ári voru sauðfjárbændur í landinu 2.078 samkvæmt haustskýrslum og höfð...

Sóknarmöguleikar sem verðskulda athygli og uppbyggingu
Fréttir 2. desember 2021

Sóknarmöguleikar sem verðskulda athygli og uppbyggingu

„Mér finnst ég standa inni í málaflokki sem er bæði tengdur sterkt inn í fortíð ...