Skylt efni

stangaveiði

Tíu til fimmtán þúsund færri laxar en í fyrra
Í deiglunni 30. september 2019

Tíu til fimmtán þúsund færri laxar en í fyrra

Veiðisumarið er að verða búið í laxinum, en mun minna hefur veiðst af honum en í fyrra. Það er samt hellingur eftir í sjó­birt­ingum og hann hefur gengið vel fyrir austan, Tungufljótið og Tungulækur að gefa vel.

Mikið af bleikju í Flókadalsá í Fljótum
Í deiglunni 16. september 2019

Mikið af bleikju í Flókadalsá í Fljótum

„Þetta var meiri háttar gaman, bleikjan tekur fluguna grimmt hérna í Flókadalnum,“ sagði María Gunnarsdóttir, sem setti í hverja bleikjuna á fætur annarri fyrir skömmu.

Maríulaxinn úr Haukadalsá
Í deiglunni 2. september 2019

Maríulaxinn úr Haukadalsá

Þrátt fyrir laxleysissumar hafa nokkrir fengið maríulaxinn sinn í sumar og ein af þeim er Jóna Björg sem veiddi hann í Haukadalsá í Dölum. Enda hefur verið erfitt að umgangast laxinn dögum saman í sumar vegna lítils vatns. En allt kemur þetta með lagninni og þolimæðinni.

Silungurinn tók þegar fór að hlýna
Í deiglunni 12. júní 2019

Silungurinn tók þegar fór að hlýna

„Ég og Ragnar Ingi Danner ákváðum að skella okkur í Laxárvatn í Dölum, sem er í Veiðikortinu, fyrir skömmu,“ sagði Árni Kristinn Skúlason er við heyrðum í honum ný­komnum úr veiðinni.

Skemmtilegt veiðisvæði og fjölbreytt
Í deiglunni 20. nóvember 2018

Skemmtilegt veiðisvæði og fjölbreytt

„Það er eitthvað sem heillar mig við þetta svæði,“ sagði veiðimaður í samtali við tíðindamann Bændablaðsins á dögunum.

Víða veitt í sumar á stöng og byssu
Í deiglunni 11. október 2018

Víða veitt í sumar á stöng og byssu

„Nesið er í miklu uppáhaldi hjá mér og ég reyni alltaf að fara þangað 2–3 sinnum á sumri,“ segir Ómar Gunnarsson er hann rifjar aðeins sumarið upp fyrir okkur.

„Ég er búinn að veiða helling í sumar“
Í deiglunni 27. nóvember 2017

„Ég er búinn að veiða helling í sumar“

„Já, drengur, ég er búinn að veiða víða í sumar, en við höfum farið í Veiðivötn í mörg ár og það er meiri háttar, Veiðivötnin eru frábær og rosalega fallegt þarna innfrá.

Sett í stórlax
Í deiglunni 9. nóvember 2017

Sett í stórlax

„Við vorum við veiðar, feðgarnir, fyrr í sumar og komum við í Urriðaá á Mýrum, áin var frekar vatnslítil á efri svæðunum, eins og oft gerist á þessum tíma í þurrki.

Það tekur enginn fiskur fluguna í boxinu
Í deiglunni 10. maí 2017

Það tekur enginn fiskur fluguna í boxinu

,,Flest bendir til að þetta verði gott laxveiðisumar.

Heilgrilluð nautalund
30. apríl 2021

Heilgrilluð nautalund

Slök frammistaða
16. ágúst 2024

Slök frammistaða

Hæ, öll, bestu vetrardekkin eru ónegld!
19. febrúar 2024

Hæ, öll, bestu vetrardekkin eru ónegld!

Notalegt hálsskjól
18. september 2023

Notalegt hálsskjól

Heilsteikt nautalund
10. nóvember 2022

Heilsteikt nautalund