Skylt efni

votlendi

Endurheimt votlendis verður að byggja á traustum grunni
Lesendarýni 6. maí 2021

Endurheimt votlendis verður að byggja á traustum grunni

Árið 2018 skrifuðum við Þorsteinn Guðmundsson tvær greinar í Bændablaðið (2. og 4. tölublað) um losun og bindingu kolefnis í votlendi. Við bentum á ýmsa þætti sem valda óvissu í útreikningum á losun kolefnis úr jarðvegi hér á landi. Þeir helstu eru óvissa um stærð þurrkaðs votlendis, breytileiki í magni lífræns efnis í jarðvegi, sem taka þarf tilli...

Veik málsvörn Þórarins Lárussonar
Lesendarýni 20. apríl 2021

Veik málsvörn Þórarins Lárussonar

Þegar vitnað er í skrif annarra við réttlætingu á eigin skrifum þarf að vanda sig. Sé það ekki gert eiga menn á hættu að detta í díki sem stundum getur þvælst fyrir og valdið óþægindum. Breytir þá engu þótt hroðvirknin sé lofuð af álíka vandvirkum viðhlæjendum, sem halda hálfsannleik í heiðri.

Enn um endurheimt votlendis
Lesendarýni 7. september 2020

Enn um endurheimt votlendis

Alllengi hefur mig undrað hve margir bændur virðast vera andsnúnir eða feimnir við að ræða endurheimt votlendis. Í máli þeirra margra kraumar einhver niðurbæld gremja sem fær útrás þegar minnst er á deiglendi. Þar kunna að vera á ferð gömul um­­mæli forvera um mýrar og dý sem vaða þurfti í mjóalegg til að komast leiðar sinnar. Jarðir gátu verið nyt...

Meira um losun gróðurhúsalofttegunda úr votlendi
Á faglegum nótum 23. febrúar 2018

Meira um losun gróðurhúsalofttegunda úr votlendi

Þann 25. janúar skrifuðu undirritaðir grein í Bændablaðið sem bar heitið „hugleiðingar um losun og bindingu kolefnis í votlendi“. Í greininni ræddum við nokkra óvissuþætti í mati á losunartölum úr íslensku votlendi þar sem okkur þótti samfélagsumræðan einsleit og ganga út frá því að þarna lægi flest ljóst fyrir.

Hugleiðingar um losun og bindingu kolefnis í votlendi
Á faglegum nótum 1. febrúar 2018

Hugleiðingar um losun og bindingu kolefnis í votlendi

Losun á koltvísýringi við framræslu og endurheimt votlendis hefur mikið verið til umræðu undanfarið og drög að áætlun um endurheimt í stórum stíl verið kynnt. Er hún hugsuð sem liður í mótvægisaðgerðum stjórnvalda gegn losun gróðurhúsalofttegunda.

Fullyrðingar hugsanlega stórlega ýktar um stærð mýra og losun á koltvísýringi
Fréttir 25. janúar 2018

Fullyrðingar hugsanlega stórlega ýktar um stærð mýra og losun á koltvísýringi

Dr. Þorsteinn Guðmundsson, sem hefur m.a. starfað sem prófessor í jarðvegsfræði við Land­búnaðarháskóla Íslands, og dr. Guðni Þorvaldsson, pró­fessor í jarðrækt við LbhÍ, telja endurheimt votlendis í stórum stíl kunni að vera stórlega ofmetin leið til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi.

Endurheimt votlendis hafin
Fréttir 8. apríl 2016

Endurheimt votlendis hafin

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur sett af stað verkefni um endurheimt votlendis í samræmi við sóknaráætlun í loftslagsmálum. Landgræðslu ríkisins hefur verið falið að annast framkvæmdina í samræmi við tillögur samráðshóps um endurheimt votlendis.

Norðurlöndin leggja áherslu á endurheimt votlendis
Fréttir 4. desember 2015

Norðurlöndin leggja áherslu á endurheimt votlendis

Mýrlendi þekur einungis um 3% af yfirborði jarðar en geymir í sér um 550 gígatonn af koltvísýringi sem er meira en allir skógar jarðarinnar.