Meira af varnarefnum í erlendum en innlendum matvælum
Nokkur tækifæri felast í aukinni nýtingu hliðarafurða grænmetis og ávaxta en varnarefni sem finnast á yfirborði þeirra geta aftrað fýsileika slíkrar neyslu.
Nokkur tækifæri felast í aukinni nýtingu hliðarafurða grænmetis og ávaxta en varnarefni sem finnast á yfirborði þeirra geta aftrað fýsileika slíkrar neyslu.
Fimm sýni úr plöntuafurðum reyndust innihalda varnarefnaleifar yfir leyfilegum hámarksgildum, samkvæmt nýútgefinni ársskýrslu Matvælastofnunar fyrir síðasta ár.
Félag vistfræðinga á Spáni krefjast þess að varnarefnanotkun í matvælaiðnaði í landinu verði minnkuð um helming fyrir árið 2023 miðað við það sem nú er, sérstaklega þau sem eru mjög eitruð og ekki leyfisskyld. Þetta gáfu þeir út eftir að ný gögn sýndu mikið magn af leifum varnarefna sem fundust í matvælum á Spáni.
Sala eiturefna í landbúnaði í löndum Evrópusambandsins jókst umtalsvert á árunum frá 2011 til 2016 samkvæmt tölum Eurostat, hagstofu ESB. Þar vekur notkun á sveppa- og bakteríueitri sérstaka athygli sem og á illgresis- og mosaeyði sem og skordýraeitri.