Lítil ummerki varnarefna í lofti yfir Íslandi
Veðurstofan hefur vaktað ýmis efni í úrkomu og lofti á Stórhöfða í Vestmannaeyjum síðan árið 1995. Hverfandi lítið finnst af mældum varnarefnum. Þau varnarefni sem mest eru notuð nú um stundir eru þó ekki vöktuð.








