Skylt efni

útflutningur hrossa

Flest hross flutt til Þýskalands
Fréttir 21. júní 2023

Flest hross flutt til Þýskalands

Alls voru 665 hross flutt út á fyrstu fimm mánuðum ársins, að því er fram kemur í tölum WorldFengs, upprunaættbók íslenska hestsins.

Fjöldinn yfir meðallagi og verðið hækkar
Fréttir 12. janúar 2023

Fjöldinn yfir meðallagi og verðið hækkar

Alls voru 2.085 hross flutt úr landi árið 2022. Er það töluvert minni útflutningur en metárið 2021.

Á síðasta ári voru í fyrsta sinn í sögunni flutt út fleiri en 3.000 hross frá Íslandi
Fréttir 13. janúar 2022

Á síðasta ári voru í fyrsta sinn í sögunni flutt út fleiri en 3.000 hross frá Íslandi

Alls var 3.341 hross flutt frá Íslandi árið 2021. Það er metár frá því skráningar hófust. Næstflest hross fóru út árið 1996, þá 2.841 talsins.

Meiri hrossaútflutningur á fyrri hluta ársins 2020 en í áratug
Fréttir 12. maí 2020

Meiri hrossaútflutningur á fyrri hluta ársins 2020 en í áratug

Á fyrsta ársfjórðungi 2020 voru 494 hross flutt úr landi, eða 70 fleiri en á sama tímabili í fyrra. Það er 17% aukning samkvæmt fréttatilkynningu Horses of Iceland. Þá voru fleiri hross flutt út fyrstu þrjá mánuði ársins 2020 en á sama tímabili nokkurt annað ár síðastliðinn áratug.

Tuttugu og sjö hross sem bólusett hafa verið gegn sumarexemi flutt úr landi
Fréttir 6. apríl 2020

Tuttugu og sjö hross sem bólusett hafa verið gegn sumarexemi flutt úr landi

Lokahnykkur rannsóknar á sumar­exemi í íslenskum hestum hófst mánudaginn 16. mars þegar 27 bólusettir hestar voru fluttir úr landi.

Spennandi markaðir beggja vegna Atlantshafsins
Fréttir 30. janúar 2019

Spennandi markaðir beggja vegna Atlantshafsins

Útflutningur á hrossum dróst saman á árinu 2018 en hlutfall fyrstu verðlauna hrossa hækkaði. Hrossin fóru til tuttugu landa, nýir markaðir eru að stækka í Austur-Evrópu á meðan útflutningur til Noregs hefur sjaldan verið minni.