Íslenskir neytendur vilja upprunamerkta matvöru
Framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna kallar eftir átaki í upprunamerkingu matvæla og tafarlausum aðgerðum stjórnvalda til að stemma stigu við háum vöxtum.
Framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna kallar eftir átaki í upprunamerkingu matvæla og tafarlausum aðgerðum stjórnvalda til að stemma stigu við háum vöxtum.
Neytendasamtökin lýsa ánægju með hið nýja upprunamerki fyrir íslenskar matvörur og blóm, Íslenskt staðfest.
Bændasamtök Íslands hafa sent áskoranir á afurðastöðvar til að hvetja þau til að taka upp Íslenskt staðfest staðalinn.
Upprunamerki fyrir íslensk matvæli og blóm var afhjúpað 14. mars síðastliðinn. Tilgangur merkisins, Íslenskt staðfest, er að auka sýnileika og markaðshlutdeild íslenskra afurða, tengja neytendur betur við frumframleiðendur og fræða um kosti íslenskra matvæla og verslunar.