Skylt efni

upprunamerkingar Íslenskt staðfest Bændasamtök Íslands

Halla tekur upp Íslenskt staðfest
Fréttir 28. mars 2024

Halla tekur upp Íslenskt staðfest

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Sólskins grænmetis ehf., hefur skrifað undir samning við Íslenskt staðfest. Það er eina íslenska upprunamerkingin á matvælum sem krefst vottunar óháðs aðila.

Pylsan og merkið
Leiðari 21. mars 2024

Pylsan og merkið

Upprunamerkið Íslenskt staðfest var mikið rætt á nýafstöðnu Búnaðarþingi. Við setningu þingsins hvatti Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og settur matvælaráðherra, þátttakendur til að láta í sér heyra varðandi merkingar matvæla.

Íslenskir neytendur vilja upprunamerkta matvöru
Fréttir 26. október 2023

Íslenskir neytendur vilja upprunamerkta matvöru

Framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna kallar eftir átaki í upprunamerkingu matvæla og tafarlausum aðgerðum stjórnvalda til að stemma stigu við háum vöxtum.

Íslenskt sé staðfest
Fréttir 19. október 2023

Íslenskt sé staðfest

Neytendasamtökin lýsa ánægju með hið nýja upprunamerki fyrir íslenskar matvörur og blóm, Íslenskt staðfest.

Íslenskt ekki enn staðfest
Fréttir 7. september 2023

Íslenskt ekki enn staðfest

Bændasamtök Íslands hafa sent áskoranir á afurðastöðvar til að hvetja þau til að taka upp Íslenskt staðfest staðalinn.

Íslenskt staðfest
Fréttir 25. mars 2022

Íslenskt staðfest

Upprunamerki fyrir íslensk matvæli og blóm var afhjúpað 14. mars síðastliðinn. Tilgangur merkisins, Íslenskt staðfest, er að auka sýnileika og markaðs­hlutdeild íslenskra afurða, tengja neytendur betur við frumframleiðendur og fræða um kosti íslenskra matvæla og verslunar.