Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Íslenskt sé staðfest
Fréttir 19. október 2023

Íslenskt sé staðfest

Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir

Neytendasamtökin lýsa ánægju með hið nýja upprunamerki fyrir íslenskar matvörur og blóm, Íslenskt staðfest.

Segir framkvæmdastjóri sam- takanna að allnokkrar atlögur hafi verið gerðar að slíkri merkingu í gegnum tíðina án þess að virka sem skyldi en undirbúningur að baki Íslenskt staðfest virðist vandaður og framleiðendur því hvattir til að nota merkið.

Neytendur kalli mjög ákveðið eftir slíku. Samkvæmt markaðssviði Bændasamtakanna kemur ítrekað í ljós að neytendur vilja íslenska vöru.

Sölutölur bendi þó til að þrátt fyrir að fólk telji sig vera að kaupa íslenskt sé það alls ekki alltaf raunin.

Fólk eigi í vandkvæðum með að lesa úr merkingum og upplifi ákveðið óöryggi varðandi hvað það sé í raun að kaupa. Íslenskt staðfest sé því bráðnauðsynlegt skref.

Aðeins verður heimilt að nota merkið á vörur sem framleiddar eru og pakkaðar á Íslandi.

Sjá nánar á bls. 10. í Bændablaðinu sem kom út í dag

Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skr...

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erf...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats
Fréttir 27. janúar 2026

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats

Í niðurstöðum vísindagreinar í tímaritinu Regulatory Toxicology and Pharmacology...

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum
Fréttir 27. janúar 2026

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum

Sunnlenskir bændur heimsóttu á dögunum Förka, lífgas- og áburðarverið í Færeyjum...

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið
Fréttir 27. janúar 2026

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið

Hjónin Eva Sæland frá Espiflöt í Bláskógabyggð og Óskar Sigurðsson frá Sigtúni í...

Orka án næringar
Fréttir 23. janúar 2026

Orka án næringar

Fæðan sem við borðum gæti orðið orkumeiri en næringarsnauð og jafnvel eitraðri v...

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði
Fréttir 20. janúar 2026

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði

Hinn 29. desember fór fram úthlutun í Múlaþingi úr svonefndum Snorrasjóði en þet...