Skylt efni

Þorramatur

Þorraþræll 2025
Líf og starf 29. janúar 2025

Þorraþræll 2025

Súrsaður, saltaður, þurrkaður eða reyktur matur var algengur hér áður fyrr þegar kæliskápar voru ekki á hverju strái hérlendis. Í dag njótum við þessa góðmetis að jafnaði einu sinni á ári og byrja menn átið á föstudegi í 13. viku vetrar. Í ár bar hann upp þann 24. janúar, en þorrinn hefst að venju sama dag og bóndadagurinn.

Þorrinn á næsta leiti
Fréttir 21. janúar 2016

Þorrinn á næsta leiti

Nú styttist í þorrann og að landsmenn haldi þorrablót með þjóðlegum mat, sviðum, bringukollum, súrmat og hákarli. Undirbúningur fyrir þorrann hófst fyrir nokkrum mánuðum hjá Sláturfélagi Suðurlands.