Skylt efni

Þorramatur

Þorrinn á næsta leiti
Fréttir 21. janúar 2016

Þorrinn á næsta leiti

Nú styttist í þorrann og að landsmenn haldi þorrablót með þjóðlegum mat, sviðum, bringukollum, súrmat og hákarli. Undirbúningur fyrir þorrann hófst fyrir nokkrum mánuðum hjá Sláturfélagi Suðurlands.